Kjarninn - 10.10.2013, Síða 88

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 88
04/05 kjarninn KviKmyndir The Iron Lady E f það er einhver stjórnmálamaður sem alheimur- inn skiptir sér algjörlega í tvo hluta gagnvart þá er það Margaret Thatcher. Fólk annaðhvort elskar hana eða hatar hana. Í hugum róttækra frjáls- hyggjuboðbera er hún eins konar hálfguð. Sumir þeirra hengja myndir af henni á vinnustaði sína eða geyma bækur um hana á borðum sínum. Að sama skapi er hún ein- hvers konar andkristur í hugum sósíalista. Allir ættu því að geta komið sér saman um að Thatcher var gríðarlega áhugaverð. Það var því góð hugmynd að gera um hana kvikmynd. Það var slæm hugmynd að gera hana á þann hátt sem valið var. Meryl Streep er lík Thatcher. Og nær röddinni. En myndin er hrikalega leiðinleg. Nær hefði verið að velja hefðbundna uppbyggingu á ævi hennar í stað þess að eyða stórum hluta í að sýna hana elliæra og illa haldna af Alzheimer geltandi á Dennis, eiginmann sinn, sem var löngu látinn. Þegar Thatcher lést fyrr á þessu ári gerði BBC frábæra heimildarmynd í fjórum hlutum um hana, sem hét Thatcher: The Downing Street Ye- ars. Óhætt er að mæla mun frekar með henni en The Iron Lady. Myndin rakaði hins vegar inn peningum og skilaði framleiðendum sínum um 100 milljón- um dala í hagnað. Það breytir engu um gæði hennar. 51% Einkunn Rotten Tomatoes Smelltu til að horfa á stikluna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.