Kjarninn - 14.11.2013, Page 3

Kjarninn - 14.11.2013, Page 3
Efnisyfirlit 13. útgáfa 14. nóvember 2013 vika 46 Kanada Kaupstaðarlykt og krakk í Toronto Stjórnmál Barátta milli gamla og nýja tímans Kjarnaofninn Gerðu vinsælasta app í heimi danmörK Óperuhúsið í Sydney byggt með herkjum BæKur Ljóðabækur sem gleðja dómSmál Rannsókn hætt á Sterling-viðskiptum tónliSt/BóKmenntir Per: Segulsvið stoppar upp hana Hönnun Scintilla með stílyfirlýsingu topp 5 Vörumerkin sem hrundu álit „Þegar kemur að því að taka lán eru Íslendingar svolítið eins og maður í eyðimörk að leita að vatni. Þegar loksins býðst vatn til sölu er hvorki spurt út í kostnað né gæði heldur er vatnið keypt og þambað af áfergju.“ Árni Helgason piStill „Á síðustu árum hefur tilkynntum brotum til lögreglu fækkað umtals- vert á flestum sviðum. Í síðustu samantekt lög- reglunnar á höfuð- borgarsvæðinu á tölfræði má sjá að þjófnuðum hefur fækkað um 8 pró- sent á þessu ári.“ Stefán Eiríksson álit „Ástæðan getur líka verið verið efnahags pólitísk, svo sem að draga úr þenslu í efnahagslífinu, eða fjármálaleg, til að draga úr skuldsetningu ríkissjóðs.“ Indriði H. Þorláksson Viðmælandi ViKunnar Ólafur Adolfsson apótekari risinn Ólafur í erfiðri keppni við risana áréttingar Í umfjöllun um umsvif vogunarsjóðsins Burlington Loan Management á Íslandi í síðustu útgáfu Kjarnans kom fram að Síminn væri í eigu Klakka. Það er ekki rétt. Við fjár- hagslega endurskipulagningu Símans í sumar tóku kröfuhafar félagsins yfir eignarhald þess. Þeir eru alls 128 talsins og Arion banki þeirra stærstur með 38 prósent hlut. Laugavegi 71, 101 Reykjavík Sími 551-0708 kjarninn@kjarninn.is www.kjarninn.is Ritstjóri: Þórður Snær Júlíusson Framkvæmdastjórar: Gísli Jóhann Eysteinsson og Hjalti Harðarson Kjarninn miðlar ehf. gefa Kjarnann út.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.