Kjarninn - 14.11.2013, Page 7

Kjarninn - 14.11.2013, Page 7
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 8. nóvember Ofurfellibylurinn Haiyan gekk á land á Filippseyjum á föstudaginn og hafði þá náð fimmta og efsta stigi fellibylja. Þann sess fær fellibylur ekki fyrr en vindhraði hans hefur náð 70 m/s. Mesti vindhraði Haiyan var 87,5 m/s, sem gerir hann að fjórða öflugasta fellibyl sem mældur hefur verið. Myndin er tekin í Legaspi, rétt sunnan höfuðborgarinnar Maníla. Ógurlegur vindur reif þök af byggingum og fjallháar öldur skoluðu heimilum út í hafsauga. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.