Kjarninn - 14.11.2013, Page 9

Kjarninn - 14.11.2013, Page 9
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 11. nóvember Á mánudag var ástandið orðið enn verra vegna gríðarlegs skorts á fæðu. Í örvæntingu leitar fólk að fæðu um borð í skipi sem bylurinn og öldurnar skoluðu á land á Leyte-eyju. Tilraunir til neyðaraðstoðar voru í hættu vegna þess að örvilnað fólk stal vistunum sem átti að gefa bágstöddum. Varð það til þess að hundruð her- og lögreglumanna voru kölluð til Tacloban á austurströnd Leyte til að gæta réttlætis. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.