Kjarninn - 14.11.2013, Side 11

Kjarninn - 14.11.2013, Side 11
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 12. nóvember Mikil sótthætta skapaðist í vikunni vegna rotnandi líka fórnarlamba fellibylsins sem lágu um allt innan um brakið. Líkhúsið í Tacloban varð illa úti í fellibylnum og því var líkum komið fyrir í bráðabirgðalíkhúsi í borginni. Á þriðjudag var breskum og bandarískum herskipum stefnt til Filippseyja til aðstoðar við hjálpar starf þar. Herskipin geta meðal annarsframleitt gríðarlegt magn ferskvatns úr menguðu vatni. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.