Kjarninn - 14.11.2013, Side 12

Kjarninn - 14.11.2013, Side 12
Snúðu skjánum til að sjá alla myndina 13. nóvember Taívanskir og filippseyskir landgönguliðar afferma hér Hercules-flugvél taívanska hersins sem flaug til eyjarinnar Cebu með hjálpargögn í gær. Taívanar sendu tvær flugvélar með um fimmtán tonn af gögnum, mat og teppi, auk 200 þúsund Bandaríkjadala sem þeir gáfu til hjálparstarfsins. Að minnsta kosti 74 tonn til viðbótar verða send til Filippseyja frá hinum ýmsu heims- hornum. Ljóst er að náttúruhamfarirnar eru þær verstu í sögu landsins. Mynd: AFp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.