Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 16

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 16
saab saab AB, sem stendur fyrir Svenska Aero-plan AB (eða sænska flugvélafyrirtækið á íslensku) var stofnað árið 1937. Tilgangur- inn var upphaflega að búa til flugvélar fyrir sænska flugherinn í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar. Árið 1945 byrjaði Saab síðan að hanna og framleiða bíla. Árið 1969 sam- einaðist fyrirtækið Scania undir eignarhaldi Wallenberg-fjölskyldunnar, sem er ein af helstu stoðum sænska efnahagskerfisins. Á áttunda og níunda áratugnum var hinn goðsagnakenndi Saab 900-bíll framleiddur í næstum milljón eintökum. Hann varð lang- mest selda tegund sem fyrirtækið hefur fram- leitt. Árið 1989 keypti bandaríski bílarisinn General Motors sig inn í Saab-fyrirtækið og eignaðist það að fullu árið 2000. Síðan þá hefur molnað undan rekstrinum. Í desember 2008 var tilkynnt að framtíð Saab-vörumerkisins hefði verið tekin til endurskoðunar. Annað- hvort yrði bíla framleiðandinn seldur eða starf- semi hans lögð niður. Þrátt fyrir áhuga hjá næstum 30 mögulegum kaupendum endaði Saab í greiðslustöðvun. Á endanum fannst nýr kaupandi en það skilaði litlu. Í desember 2011 sótti Saab um að vera tekið til gjaldþrota- skipta eftir þriggja ára baráttu við að halda lífi. Samkvæmt sænskum gjaldþrotalögum er hins vegar hægt að kaupa fyrirtæki úr gjaldþroti. Saab endaði í höndunum á NEVS-hópnum og fyrsta Saab-bifreiðin sem framleidd var af honum rúllaði af framleiðslulínunni í septem ber síðastliðnum. Ljóst er þó að framtíð Saab er enn í miklu uppnámi og reksturinn einungis skugginn af því sem hann var áður. 04/07 kjarninn ViðSKipTi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.