Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 18

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 18
blackberry blackberry var fyrir örfáum árum leiðandi í snjallsímabyltingunni. Allir sem tóku sig alvarlega sem stórnotendur slíkra tækja, eða þurftu að treysta á öryggi í gagna flutningi og þjónustu, voru með Blackberry-tæki. Það var til að mynda varla til einstaklingur sem starfaði í viðskipta- og fjármálageiranum sem átti ekki slíkt. Árið 2009, fyrir einungis fjórum árum, var Blackberry með 50 prósenta markaðshlutdeild í Bandaríkjunum þegar horft var á snjallsímamarkaðinn. Síðan þá hafa tímarnir heldur betur breyst. Innkoma hins hipp og kúl iPhone og fjölmargra Android-símtækja, sérstaklega hinnar breiðu Galaxy-línu frá Samsung, hefur gjörsamlega gengið frá Blackberry á síðustu árum. Árið 2010 var markaðshlut- deild Blackberry komin niður í 14,3 prósent, árið eftir í 8,1 prósent og um síðustu áramót var hún komin niður í 3,5 prósent. Samhliða hafa hlutabréf í fyrirtækinu hrapað í verði. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Blackberry væri til sölu og nú er talið að það verði ann- aðhvort tekið af markaði eða fari hreinlega í greiðslustöðvun á meðan viðskiptamód- elið er tekið í gegn og skuldirnar lagaðar að rekstrar hæfni samsteypunnar. Ljóst er hið minnsta að Blackberry-tækið, sem allir þurftu að eiga fyrir örfáum árum, er í dauða- teygjunum. Það sést best á því að síðasta vara félagsins, Z10-tækið, er til sölu hjá ýmsum smásölum á undir 20 dali. Þegar það var kynnt fyrr á þessu ári kostaði það 199 dali. 06/07 kjarninn ViðSKipTi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.