Kjarninn - 14.11.2013, Side 20

Kjarninn - 14.11.2013, Side 20
08/13 kjarninn KANADA Þ að gustar um Rob Ford, borgarstjóra Toronto, um þessar mundir. Lögreglan í þessari fjórðu stærstu borg Norður-Ameríku hefur eftir viða- mikla rannsókn og aðgerðir undir höndum myndband þar sem Ford sést reykja krakk í vafasömum félagsskap nafngreindra glæpamanna. Annað myndband, þar sem hann hótar óþekktum einstaklingi hrottalegu lífláti, fer eins og eldur um sinu í netheimum. Kaupstaðarlykt og krakk í toronto Deildu með umheiminum Kanada Guðmundur Kristján Jónsson skrifar frá Toronto

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.