Kjarninn - 14.11.2013, Side 23

Kjarninn - 14.11.2013, Side 23
11/13 kjarninn KANADA Játaði að hafa reykt krakk Hér er einungis stiklað á stóru en stormasamur ferill Fords er nú í hámæli vegna játninga hans á neyslu eiturlyfja í síðustu viku eftir margra mánaða afneitun. Borgarstjórinn, sem ítrekað hefur lýst yfir stríði gegnum glæpum og eiturlyfjum, hefur verið undir stöðugu eftirliti lögreglu á láði og úr lofti vegna meints eiturlyfjamisferlis og hefur lögreglan undir höndum mikið magn myndefnis þar sem hann sést í félags- Í kastljósinu Borgarstjórinn sérkennilegi Rob Ford hefur verið umsetinn fjölmiðlafólki að undanförnu.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.