Kjarninn - 14.11.2013, Síða 40

Kjarninn - 14.11.2013, Síða 40
08/12 kjarninn STJÓRNMÁL studdu við efnahagsáætlun Íslands. Kínverjar og Íslendingar gerðu sérstakan gjaldmiðilsskiptasamning sem var tákn um að þeir hefðu trú á endurreisn Íslands. Þetta færir heim sann- inn um að rækta þurfi pólitísk samskipti við rísandi stórveldi í fjarlægum heimshlutum. Þar eru líka nýir markaðir fyrir íslensk útflutningsfyrirtæki sem tíma getur tekið að yrkja. Þetta kostar vinnu, tíma og peninga. Samskiptin við Kína hafa aldrei verið meiri en á síðustu fimm árum, frá því að þjóðirnar tóku upp stjórnmála- samband fyrir 40 árum. Fjölmargir samningar hafa verið gerðir um margvísleg mál en þeirra mikilvægastur er fríverslunar samningurinn sem kláraður var í vor og undir- ritaður í Peking. Forsætisráðherrar þjóðanna skiptust á heimsóknum og forseti Íslands hefur oft sótt Kína heim á síðustu árum. Kína er nú næstöflugasta efnahagsríki í heiminum og mun halda áfram að vaxa á þessari öld. Mikil- vægt er fyrir Ísland að rækta vel hagsmuni sína í sam skiptum við margfalt fjölmennari þjóð, en saga samskiptanna hefur sýnt að samvinnan getur komið báðum til góða. Fríverslunarsamningurinn færir íslenskum fyrir tækjum forskot inn á Kínamarkað og tollar verða felldir niður á helstu útflutningsvörur Íslands til Kína. Út frá öllum helstu hagsmunum Íslands var mikilvægt að nýta tækifærið sem opnaðist til að ljúka gerð samningsins. Til stendur að verja ávinninginn af samningnum fyrir sérstakar íslenskar útflutningsvörur komi til aðildar að Evrópusambandinu áður en Kínverjar og ESB semja um sín mál, enda eiga ríki ekki að tapa viðskiptalegri stöðu við það að ganga í ESB, en fram að því munu íslensk fyrirtæki geta nýtt sér stöðuna sem samningurinn veitir og náð fótfestu í fjölmennasta ríki heims. Fjölmörg tækifæri eru fyrir íslensk fyrirtæki í útflutningi á sjávarafurðum og jarðhitaþekkingu í Asíu. Eins er rétt að móta nýtt athafnasvæði fyrir íslenska sérfræðinga og sprota- fyrirtæki þar, eins og dæmin sanna um aukin umsvif sprota- fyrirtækja á Indlandi og víðar í Asíu. Sömu lögmál gilda um aðra fjarlæga markaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.