Kjarninn - 14.11.2013, Side 45

Kjarninn - 14.11.2013, Side 45
13/17 kjarninn ALMANNATENGSL f rá því að flautað var til leiksloka í leik Íslands og Noregs í undankeppni HM, og ljóst varð að íslenska liðið væri á leið í umspil um sæti í loka- keppni heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu næsta sumar, hefur umræðan snúist um allt annað en fótbolta. Fyrst voru það RÚV og Bakarameistarinn sem voru í eldlínunni en KSÍ tók sviðið með trompi í kjölfar þess að hafa selt miða á umspilsleikinn í skjóli nætur. Stóra miðasölumálið er aðeins eitt af mörgum málum undanfarið þar sem KSÍ hefur verið í brimrótinu. Fyrst var það heimsókn fjármálastjóra KSÍ á súlustaðinn Rauðu mylluna í Sviss, sem kom upp á yfirborðið árið 2009. Í júlí KsÍ í brimrótinu Deildu með umheiminum almannatengSl Grétar Sveinn Theodórsson gretar@innsynpr.is

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.