Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 46

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 46
14/17 kjarninn ALMANNATENGSL síðastliðnum ákvað Aron Jóhannsson að spila fyrir banda- ríska landsliðið og viðbrögð KSÍ þóttu illa ígrunduð, og nú í lok október logaði allt vegna þeirrar ákvörðunar KSÍ að hefja miðasölu á leik Íslands og Króatíu klukkan 4.00 um nótt. Skoðum aðeins hvernig viðbrögð KSÍ voru í þessum málum. súlustaðurinn Það er athyglisvert að skoða viðbrögð KSÍ í öllum þessum málum, en þau eiga það sameiginlegt að starfsmenn sam- bandsins hafa að eigin mati ekki gert neitt rangt og alltaf virðist sökin liggja annars staðar. Í máli fjármálastjórans sem lét strauja 3,2 milljónir af kreditkorti KSÍ á súlustaðnum Rauðu myllunni árið 2005, en málið kom upp á yfirborðið árið 2009, sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, að heim- sókn fjármálastjórans á súlustaðinn væri ekki í anda KSÍ en hugsanlega hefði hann sofnað á staðnum og kortunum verið stolið af honum. Raunar sagðist fjármálastjórinn hafa sótt málið í Sviss og fengið hluta upphæðarinnar endurgreiddan. Það má því vel vera að eitthvað misjafnt hafi gerst, en það var í raun aukatriði í umræðunni, enda óumdeilt að fjár- málastjórinn var á súlustað með kort KSÍ og að málið hafði verið afgreitt án nokkurra afleiðinga innan KSÍ á sínum tíma. Umræðan var farin úr böndunum og því þurfti KSÍ að bregðast við með öðrum og skýrari hætti en gert var. Á þessu stigi málsins hefðu KSÍ og fjármálastjórinn átt að stiga fram og biðjast einlæglega afsökunar og sýna iðrun. Í útskýringum Geirs og fjármálastjórans var ekki að finna mikla auðmýkt og þetta var í raun allt öðrum að kenna. Viðbrögð KSÍ í þessu máli hafa augljóslega haft mikil áhrif á ímynd KSÍ, enda kemur málið iðulega upp í umræðunni þegar sambandið liggur undir gagnrýni. Aron Jóhannsson Í lok júlí á þessu ári tilkynnti Aron Jóhannsson að hann hygðist spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. Ákvörðunin hafði átt sér nokkurn aðdraganda og reglulega var fjallað um málið í fjölmiðlum. KSÍ brást við ákvörðun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.