Kjarninn - 14.11.2013, Qupperneq 47

Kjarninn - 14.11.2013, Qupperneq 47
15/17 kjarninn ALMANNATENGSL Arons með því að senda harðorða yfirlýsingu á fjölmiðla. Þar segir að Aron hafi ekki svarað kalli landsliðsþjálfara Íslands síðasta árið á sama tíma og Jürgen Klinsman, landsliðs- þjálfari Bandaríkjana, sýndi honum áhuga og að tengsl Arons við knattspyrnu í Bandaríkjunum séu engin. Þá segir í yfirlýsingunni að „það eina sem KSÍ hefur fengið ábendingar um frá hagsmunaaðila er að tekjumöguleikar Arons sem leikmanns fyrir Bandaríkin séu allt aðrir og meiri í formi styrktar- og auglýsingatekna en sem leikmanns Íslands,“ og Aron er jafnframt beðinn um að endurskoða ákvörðun sína. „Það er einfaldlega þannig að landsliðsmenn Íslands leika fyrir land og þjóð og hljóta fyrir heiður og sæmd.“ Þessi yfirlýsing frá KSÍ verður að teljast nokkuð undarleg; ráðist er á Aron fyrir að velja Bandaríkin og honum gerðar upp óeðlilegar ástæður fyrir valinu. Það er ljóst að forsvars- menn KSÍ hafa orðið fyrir vonbrigðum með ákvörðun Arons, líkt og fjölmargir knattspyrnuáhugamenn. Hafi þeir vonast til að snúa henni með þessari undarlegu yfirlýsingu gekk það ekki upp, enda ekki líklegt til árangurs að skamma leikmann og væna hann um græðgi til að fá hann til að skipta um skoðun. Þarna hefði KSÍ auðvitað átt að senda frá sér yfirlýs- ingu þar sem sambandið segðist virða ákvörun Arons, þó að vissulega væri sárt að horfa á eftir svona góðum leikmanni, og óska honum alls hins besta með liði Bandaríkjanna. Í stað þess fékk almenningur, sem hafði að mörgu leyti samúð með þeirri erfiðu stöðu sem Aron var í, þá mynd af KSÍ að forystu- menn sambandsins væru bitrir og teldu sig eiga heimtingu á því að Aron léki með Íslandi, af því bara. stóra miðasölumálið Þegar flestir íslenskir knattspyrnuáhugamenn vöknuðu að morgni þriðjudagsins 29. október síðastliðinn var uppselt á leik Íslands og Króatíu. Miðasala hafði verið sett af stað klukkan 4.00 um nóttina, til að dreifa álaginu að sögn KSÍ. Gríðarleg óánægja var með þetta fyrirkomulag og fljótlega fóru á kreik sögur um að vinir og kunningjar KSÍ hefðu vitað af þessu og náð að tryggja sér miða. Umræðan stigmagnaðist, „Það einkennir viðbrögð forsvarsmanna KSÍ í öllum þremur málunum sem rakin eru hér að ofan að þeir eru sjálfir í miðjunni á storminum en virðast velja það að bregðast við án utanað- komandi ráð- gjafar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.