Kjarninn - 14.11.2013, Side 49

Kjarninn - 14.11.2013, Side 49
17/17 kjarninn ALMANNATENGSL bregðast við án utanaðkomandi ráðgjafar Allir geta gert mistök og þar er KSÍ ekki undanskilið. Það er líka skiljanlegt að fólk og fyrirtæki séu óviðbúin í svona málum og að fyrstu viðbrögð séu að verja gjörðir sínar. Það einkennir viðbrögð forsvarsmanna KSÍ í öllum þremur málunum sem rakin eru hér að ofan að þeir eru sjálfir í miðjunni á storminum en virðast velja það að bregðast við án utanaðkomandi ráðgjafar. Í krísu er einmitt mjög gott að fá ráðgjöf frá hlutlausum aðila sem hefur engra hagsmuna að gæta í málinu og er með ákveðna fjarlægð á það. Þá er mjög sennilegt að engin áætlun sé til innan samtakanna um það hvernig bregast skuli við krísum, en slík áætlun dregur úr ákvörðunum sem taka þarf undir miklu álagi og í flýti. Það er alveg ljóst að öll þrjú málin hafa haft neikvæð áhrif á ímynd KSÍ og í framtíðinni þarf sambandið að vanda sig betur þegar brugðist er við erfiðum málum svo þau skyggi ekki á það jákvæða í starfi þess.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.