Kjarninn - 14.11.2013, Qupperneq 55

Kjarninn - 14.11.2013, Qupperneq 55
06/09 kjarninn ViðTAL truflar okkur einyrkjana mest er hvað Lyfja hefur farið ham- förum í auglýsingum. Maður opnar varla fjölmiðil án þess að Lyfja sé að auglýsa í honum. Þeir hafa líka opnað að minnsta kosti eina nýja verslun á þessum tíma, á Nýbýlaveginum, og hafa auk þess verið að taka verslanir hjá sér í gegn. Lyfja hefur líka fært höfuðstöðvar sínar í það sem ég geri ráð fyrir að sé stærra og dýrara húsnæði.“ fátt eftir til að keppa um „Það er nýbúið að gera drastískar breytingar á greiðsluþátt- töku lyfja sem þvingar fram afslátt til ríkisins og sjúkra- trygginga. Auðvitað er ótvírætt að það eru ákveðnir kostir sem fylgja þessu nýja kerfi. Það var klárlega til staðar mis- munun á milli sjúkdóma og það var ekki tekið tillit til þess hver heildarútgjöld þín gætu orðið. Það var galli á gamla kerfinu. En með því var dregið mjög úr verðsamkeppni. Nú er nánast engin samkeppni á greiðslumerktum lyfjum, sem eru um 80 prósent allra lyfja. Þá fara aðrir þættir að skipta miklu máli, til dæmis hversu mikið þú getur auglýst og hvar verslanirnar eru staðsettar.“ Að sögn Ólafs er stutt að minnast þess hvernig staðan var fyrir hrun þegar Lyfja og Lyf og heilsa voru búin að skipta með sér markaðnum. Leynt og ljóst. „Þessir aðilar voru komnir á alla bestu staðina. Þeir eru að velta fyrir sér hver þróun verði í heilsugæslumálum næstu 10-15 árin og eru jafnvel búin að festa sér húsnæði þar sem fyrirhugað er að rísi heilsugæsla. Þetta hefur gert okkur mjög erfitt fyrir með að keppa. Fyrir breytingarnar á greiðsluþátttökukerfinu gátum við keppt með því að lækka verð og reynt að spýta í samkeppnina þannig. En nú er eiginlega búið að kippa þeim vopnum úr höndunum á einyrkjunum. Það er því lítið eftir fyrir okkur að keppa um annað en auglýsingastyrkur og stað- setning. Það er virkilega ójafn leikur. Það pirrar okkur auð- vitað að þarna eru fyrirtæki eins og Lyfja sem er mjög gírað. Sem var búið að fjárfesta helling fyrir hrun og fær það svo í bakið en virðist samt spila frítt spil með þessu eignarhaldi.“ „Ég held að það sé augljóst að bankinn fái hærra verð við að selja það í einu lagi vegna þess að þá verður fyrir- tækið enn í mjög sterkri stöðu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.