Kjarninn - 14.11.2013, Page 57

Kjarninn - 14.11.2013, Page 57
við að horfa á svipaða stöðu og er uppi í Noregi. Þar eiga stórir dreifingaraðilar smásöluna. Það er verri staða en er uppi í dag hérlendis. Það er ekkert að því að það sé stór aðili á markaðnum. Hann hefur þá bolmagn til að sinna ákveðinni samfélags- legri þjónustu. Hann getur til dæmis prófað eitthvað nýtt sem í felst einhver kostnaður. Getur veitt smærri byggðum ákveðna þjónustu.“ „Það er því lítið eftir fyrir okkur að keppa um annað en auglýsinga styrkur og stað setning. Það er virkilega ójafn leikur.“ 08/09 kjarninn ViðTAL

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.