Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 61

Kjarninn - 14.11.2013, Blaðsíða 61
12/17 kjarninn TRÚMÁL Hubbard var stórkostlega áhugaverður einstaklingur en í senn var hann einstaklega aumkunarverður líka. Hann er fæddur 1911 í Nebraska og montaði sig sjálfur af því að þegar hann var þriggja og hálfs árs hefði hann farið á hestbak á villihestum og einnig byrjað að lesa sama ár. Hann var víst ekkert að lesa Einar Áskel eða slíkt léttmeti heldur vatt sér beint í klassísk heimspekirit og var heillaður af ritgerðum Sigmunds Freud. Hubbard flutti oft og ferðaðist mikið sem barn og unglingur þar sem pabbi hans var í hernum í Heimsstyrjöldinni fyrri, þar á meðal til Guam og Kína, og þar hreifst hann af austurlenskum trúarbrögðum. Hann á að hafa farið inn í forboðin klaustur þar sem hann sat í margar vikur og fylgdist með búddamunkum hugleiða. Eftir slíka upplifun var hann heillaður af spurningunni: Af hverju? Af hverju er svona mikill sársauki og eymd? Af hverju getur maðurinn, með alla sína vitneskju og þekkingu, ekki leyst grundvallarvandamál eins og stríð, geðtruflanir og óhamingju? En þetta er texti sem kirkjan segir hann hafa verið að velta fyrir sér sem unglingur. Hið rétta er að hann fór í ferð með YMCA/KFUM í einungis 10 daga ásamt foreldrum sínum til Kína, en á þau er hvergi minnst í Vísindakirkju- bókum í þessari ferð hans, enda á að sýna hann í guðlegu ljósi sem einstaklega framsýnan og innsæjan mann sem fór í uppgötvunar ferð um lífið og tilveruna eins og fleiri spá- menn. Hann hins vegar virðist ekki vera þessi íhuguli og framsýni ungi maður út frá lýsingum hans í raunverulegu ferða dagbókinni sem hann ritaði þar sem hann gerir í raun grín að munkum sem koma honum spánskt fyrir sjónir og segir þá bara sitja og krunka eins og froska. Þær lýsingar eru frekar vitnisburður um ósköp venjulegan drengstaula og ef eitthvað, sjónarmið unglingstráks sem er heimsvalda- sinni og ekki beint opinn fyrir nýjum eða öðruvísi háttum og siðum. Þarna fer maður að skynja að það er ekki beint allt með felldu en kirkjan vill að sjálfsögðu tala ósköp vel um sinn æðsta mann og skapara. En svona litlar sögur sem sýna fram á ótrúverðugleika um hann sem svona stórkostlegan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.