Kjarninn - 14.11.2013, Side 64

Kjarninn - 14.11.2013, Side 64
15/17 kjarninn TRÚMÁL Hubbard dó árið 1986, 26 ára gamall. Hann rauk upp allar stöðuhækkanir og stig sem hægt var að klára í Vísinda- kirkjunni frá því hann var barn með undraverðum hætti. Hann er klassískt dæmi um mann með minnimáttarkennd og mikilmennskubrjálæði en fjölmargar heimildir eru um ofbeldi hans gagnvart öðrummeðlimum kirkjunnar. Öllum sögum af því tagi neitar kirkjan þó að sjálfsögðu staðfastlega. Það að gerast Vísindakirkjumeðlimur þarfnast þess að fólk kvittar undir milljarðs ára samning um eilífðarþjónustu og ef fólk vill skrá sig í Sea Org klaustrið þá fær viðkomandi einungis tvennar buxur, tvo boli og skópar sem á að duga að eilífu samkvæmt því sem Lawrence Wright skrifaði. Enn fremur fá klausturmeðlimir 50 dollara á viku í laun, eða rúm- lega 6.000 krónur, en svo eru innheimtar sektir þegar ekki er farið eftir öllum ómögulegum reglum. Ef fólk til dæmis brýtur saman þvott vitlaust, verður veikt eða sofnar á verðin- um eftir 34 tíma vakt á það sekt yfir höfði sér.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.