Kjarninn - 14.11.2013, Page 83

Kjarninn - 14.11.2013, Page 83
02/06 kjarninn DÓMSMÁL H annes Smárason, fyrrverandi forstjóri og stjórnarformaður FL Group, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt fyrir að láta milli- færa tæplega þrjá milljarða króna af banka- reikningi FL Group í útibúi Danske Bank í New York og inn á nýjan bankareikning FL Group hjá Kaupþingi í Lúxemborg sem Hannes hafði látið stofna fimm dögum áður. Samkvæmt sérstöku umboði hafði Hannes fullt og ótakmarkað umboð til ráðstöfunar á fjármunum félagsins á þeim bankareikningi. Fjármunirnir voru sama dag færðir frá nýja banka- rannsókn á öðrum sterling- viðskiptum hætt Hannes Smárason ákærður fyrir fjárdrátt vegna milli- færslu sem framkvæmd var árið 2005. Deildu með umheiminum dómSmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.