Kjarninn - 14.11.2013, Síða 84

Kjarninn - 14.11.2013, Síða 84
03/06 kjarninn DÓMSMÁL reikningnum yfir á bankareikning Fons eignarhaldsfélags, í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Þar var fjárhæðinni skipt í danskar krónur og þær í kjölfarið lagðar inn á félagið Fred. Olsen & Co., þáverandi eiganda flugfélagsins Sterling Airlines. Milljarðarnir þrír mynduðu því stóran hluta af þeim fjórum milljörðum króna sem Fons greiddi fyrir kaup á Sterling á þessum tíma. Ragnhildur Geirsdóttir, þáverandi forstjóri FL Group, Sveinbjörn Indriða- son, þáverandi fjármálastjóri FL Group, og öll stjórn FL Group utan Hannesar segja að þau hafi ekki haft hugmynd um þessi áform né hafi verið tekin ákvörðun um hana á vettvangi félagsins. FL Group var á þessum tíma almennings- hlutafélag í eigu rúmlega fjögur þúsund aðila. Á meðal þeirra gagna sem liggja til grundvallar ákærunni eru gögn frá Lúxemborg sem sýna að fé FL Group hafi ratað inn á reikning Fons. Það fé var síðan notað til að kaupa Sterling. Þessara gagna var aflað með réttar- beiðni frá Lúxem- borg og vegna þeirra er Hannes aðallega ákærður fyrir fjárdrátt. Til vara er hann ákærður fyrir umboðssvik. Rannsókn á öðrum viðskiptum FL Group og tengdra aðila með Sterling, þar sem félagið var selt á tugi milljarða króna á milli tengdra aðila, hefur verið hætt. Jón ásgeir og Hannes í ábyrgðum samkvæmt ákæru Í ákærunni stendur: „Sakargögn benda til þess að ákærði hafi haldið umræddri millifærslu leyndri fyrir stjórnendum og stjórn FL Group, en aðrir en ákærði höfðu ekki aðgang að bankareikningi FL Group hjá KBL fyrr en 28. júní 2005 þegar hættur Hinn 26. október var tilkynnt að Hannes Smárason hefði verið ráðinn forstjóri Next- code, sem er að hluta til í eigu Decode. Þá sagðist Hannes ekki eiga von á því að verða ákærður. Tæpum tveimur vikum síðar sagði hann upp störfum í kjölfar ákærunnar. Smelltu til að sjá umfjöllun Kastljóss um málið frá árinu 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.