Kjarninn - 14.11.2013, Side 89

Kjarninn - 14.11.2013, Side 89
08/11 kjarninn STJÓRNMÁL V axandi spenna hefur verið meðal fólks í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík fyrir próf- kjör flokksins 16. nóvember næstkomandi. Fjögur sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni í kosningunum næsta vor; borgar- fulltrúarnir Hildur Sverrisdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, og síðan Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði. Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í barátta hins gamla og nýja í reykjavík Deildu með umheiminum Stjórnmál Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.