Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 39

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 39
02/07 kjarninn ViðtaL Lilja Ósk Snorradóttir var ekki há í loftinu þegar hún byrjaði að starfa við kvikmynda- og sjónvarpsþátta- gerð. Faðir hennar, Snorri Þórisson, var einn stofn- enda Saga Film og hann fékk dóttur sína unga að árum til að leika í auglýsingum hjá framleiðslufyrirtækinu. Núna starfar hún sem framkvæmdastjóri hjá kvik- mynda- og sjónvarpsþáttafyrirtækinu Pegasus. Hjá fyrirtækinu starfa tólf manns í fullu starfi en starfs- mannafjöldinn getur sveiflast upp í hátt í þrjú hundruð manns eftir verkefnastöðu. „Við höfum reynt að halda starfs- mannafjöldanum í lágmarki, enda ekkert gulltryggt í þessum bransa. Þegar stór verkefni ber að garði ráðum við til okkar verktaka, og þeir geta skipt tugum og jafnvel hundruðum hverju sinni,“ segir Lilja. gott ár að baki en óvissutímar fram undan Stór erlend kvikmyndaverkefni voru fyrirferðarmikil hér á landi á nýliðnu ári. Nægir þar að nefna þættina Game of Thrones og stórmyndirnar Oblivion með Tom Cruise og The Secret Life of Walter Mitty eftir Ben Stiller. Stórmynd leik- stjórans Darren Aronofsky, Noah, sem var að verulegu leyti mynduð hér, verður síðan frumsýnd síðar á þessu ári. „Þó að það hafi verið gott ár í fyrra hér á landi er því miður ekkert gulltryggt að þetta haldi áfram. Núna er svolítill spenningur í stéttinni að sjá viðbrögðin við þessum myndum sem gerðar hafa verið hér á landi. Hvort Ísland höfði mest til þeirra sem vilja gera vísindaskáldsögur eða opnum augu erlendra kvikmyndagerðarmanna fyrir því að landið geti verið sögu- svið fyrir hvers konar mynd sem er, eins og Ben Stiller sýndi í Walter Mitty. Ég hef engar verulegar áhyggjur af fram tíðinni hvað þetta varðar en það er ekkert gulltryggt í þessum efnum.“ áfall fyrir stéttina Lilja segir öfluga innlenda sjónvarpsþátta- og kvikmynda- gerð vera lykilinn að því að hér á landi haldist stöðug verkefnastaða fyrir framleiðslufyrirtækin. Boðaður viðtal Ægir Þór Eysteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.