Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 82

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 82
03/03 kjarninn KJaFtæði daga ársins, og gerum grín að fólkinu í landinu í staðinn. Með lágmarkskvenkvóta – auðvitað, eins og allt, alltaf, alls staðar. Gillzenegger sneri aftur úr útlegð sinni á árinu við dynjandi lófatak. Sjónvarpsþættir hans um lífsleikni verða svo sýndir í kvikmyndahúsum á fyrsta ársfjórðungi. Loksins, loksins, segi ég. Enda eru allir búnir að gleyma því hvernig á að tala við blökku- mann, koma fram við prinsessu eða stinga upp í femínista. á árinu dóu hugsjónir Flugvöllurinn er á förum, hvernig sem horft er á dæmið, og Jón Gnarr líka. Eftir stendur fólk með sömu hugsjón undir nýju nafni. Stjórnmála- skýrendur kalla lista þess veikan. Líklegast af því að hann inniheldur ekki neinn pólitískan þungavigtarmann sem er lunkinn við að þrífa blóð af höndum sínum. En ég hvet fólk til að skoða listann. Þarna er skynugt og klárt fólk sem á það sameiginlegt að elska Reykjavík. Þar á meðal er konan mín og hún er algjört æði. Á árinu dóu hugsjónir. Næstum allar. Við erum hætt að fara á íslenskar myndir í bíó. Leggjum Þjóðleikhúsið að jöfnu við fæðingardeild í Vestmannaeyjum. Grátum aura og krónur sem ganga til myndlistarmanna og rithöfunda, skerum undan Kvikmyndasjóði. Afhöfðum Ríkisútvarpið, klippum á þróunaraðstoð. En á sama tíma dælum við peningum í iðnað sem við vitum að er illa rekinn, höldum leyndófundi með út- gerðinni og görgum á umhverfissinna að náttúruvernd sé allt of dýrt apparat. Hvað var þetta aftur kallað um árið, fépynd eða blackmail? Við erum heldur ekki hætt að hugsa um hrunið. Erum eiginlega bara rétt að byrja á því núna. Svo rekur landið alltaf fjær Evrópu. En við erum ekki að reka til helvítis, þvert á móti. Við erum á leiðinni til Banda- ríkjanna og þaðan til Kína og Rússlands. Svo hugsanlega, ef það verður eitthvað bensín eftir, förum við til andskotans. „Svo rekur landið alltaf fjær Evrópu. En við erum ekki að reka til hel vítis, þvert á móti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.