Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 84

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 84
02/05 kjarninn áLit n ú í ársbyrjun 2014 eru 20 ár liðin frá því að Íslendingar gerðust aðilar að Evrópska efna- hagssvæðinu (EES). Um er að ræða sameigin- legt markaðssvæði 31 Evrópuríkis sem komið var á með hinum svonefnda EES-samningi hinn 1. janúar 1994. Aðgangur Íslands að innri markaði Evrópu hefur haft afar mikla þýðingu, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Sem dæmi um breytinguna má nefna að Íslendingar þurftu land- vistar- og atvinnuleyfi utan Norðurlandanna hvort sem þeir leituðu utan til vinnu eða náms. Stundum fengust þessi leyfi ekki. Nú þykir Íslendingum það sjálfsagt að flytja til annarra Evrópulanda vegna náms eða vinnu um lengri eða skemmri tíma. Með EES-samningnum voru Íslendingum tryggð frjáls vöru- og þjónustuviðskipti, frjálsir fjármagns flutningar, sameiginlegur vinnumarkaður og þar með frjálsir fólks- flutningar. Oft er vísað til þessara þátta sem hins svokallaða fjórfrelsis. Fyrir daga EES-samningsins höfðu menn einkaumboð á Íslandi fyrir ýmsar vörur, sem þýddi í mörgum tilvikum að einokun ríkti með einstakar vörutegundir. Með EES- samningnum voru í fyrsta sinn innleiddar samkeppnisreglur sem veita neytendum nokkra vernd gegn einokunartilburðum. Sem dæmi um ófrelsið sem hér ríkti var að útflutningur sjávarafurða var háður leyfum ríkisins og var ekki að því hlaupið að fá slík leyfi. Þetta var lagfært stuttu áður en samningurinn gekk í gildi. Afleiðingar þessa liggja m.a. í því að Íslendingar höfðu litla reynslu af frjálsum alþjóðlegum viðskiptum sem geta verið mjög ábatasöm. Lík- lega gætir afleiðinganna ennþá. Með hinum nýju gjaldeyris- höftum eru alþjóðleg viðskipti með þátttöku aðila á Íslandi orðin afar erfið og dæmi eru um fyrirtæki á þessu sviði sem hafa neyðst til að flytja starfsemi sína úr landi. „Sem dæmi um ófrelsið sem hér ríkti var að út- flutningur sjávar- afurða var háður leyfum ríkisins.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.