Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 10

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 10
03/04 kjarninn NEytENDaMáL keyptu inkasso í desember Í desember síðastliðnum keypti DCG síðan innheimtu- fyrirtækið Inkasso, sem hefur meðal annars séð um inn- heimtu fyrir smálánastarfsemi, af Íslensku lögfræðistofunni sem hafði átt fyrirtækið í um þrjú ár. Haukur Örn Birgisson, einn eigenda Íslensku lögfræðistofunnar, hefur starfað sem lögmaður Kredia og Útlána, samtaka smálánafyrirtækja. Haukur staðfesti söluna í samtali við Kjarnann og sagðist ekki lengur vera lögmaður Útlána. Starfsemi þeirra samtaka væri í reynd engin lengur. Hann vildi ekki gefa upp kaup- verðið á Inkasso. Inkasso hefur vaxið hratt síðan félagið var stofnað. Árið 2012 hagnaðist félagið um 22,6 milljónir króna og eignir þess fjórfölduðust á milli ára, og voru 153 milljónir króna. Með kaupunum er DCG orðið eigandi að smálána- fyrirtækjum sem lána fé og innheimtufyrirtækinu sem rukkar inn fyrir þau þegar lán- takar borga ekki. Þá leggjast ýmis innheimtu gjöld við og því mun DCG í raun hagnast á því ef viðskipta vinir Kredía og Smálána borga ekki á réttum tíma. Ekki upplýst um endanlega eigendur Hin blokkin á íslenska smá- lánamarkaðnum er samansett af þremur fyrirtækjum: Hrað- peningum, 1909 og Múla. Þau eru öll í eigu félags sem skráð er á Kýpur og heitir Jumdon Finance Ltd. Forsvarsmaður og framkvæmdastjóri félaganna á Íslandi er Óskar Þor- gils Stefánsson. Þegar Kjarninn setti sig í samband við Óskar og óskaði eftir upplýsingum um endanlega eigendur Jumdon Finance sagðist hann þurfa að senda fyrirspurn á stjórnar menn félagsins á Kýpur vegna málsins. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá Óskar til að svara spurningunni um eignarhaldið fékkst slíkt ekki áður en Kjarninn kom út. „Smálánaheimurinn skiptist í tvær blokkir. Annars vegar eru fyrirtækin Kredia og Smálán. Þau eru bæði í skráð í eigu Leifs Alexanders Haralds- sonar. Samkvæmt upp lýsingum Kjarnans er endanlegur eigandi félaganna hins vegar fjárfestir frá Slóvakíu sem heitir Mario Megela.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.