Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 47

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 47
02/07 kjarninn PiStiLL Það er vandasamt verkefni að flytja fréttir af alvarlegum atburðum. Það verkefni er hins vegar ekki nýtt enda hefur það fylgt fjölmiðlum frá upphafi að greina frá slíku og þar á meðal þegar andlát ber að höndum. Þegar hinn mikli fjársjóður sem finna má í gömlum blöðum og tímaritum er skoðaður á vefsíðunni timarit.is má sjá að áherslubreytingar hafa orðið í þeim efnum eins og svo mörgu öðru á sviði fjöl- miðlunar. Þegar grannt er skoðað virðast vítin til að varast þó vera hin sömu og áður. %OD°L°$UQõU°­QJXU Í upphafi síðustu aldar var gefið út á Bíldu- dal blaðið Arnfirðíngur undir ritstjórn hins merka manns Þorsteins Erlingssonar. Blaðið var gefið út 36 sinnum á ári og var dreifing þess metnaðarfull enda tekið fram í blaðinu sjálfu að það kostaði 2 krónur og 50 aura á Íslandi, krónu hærra var verðið erlendis og í Vestur- heimi kostaði blaðið 1 dollara. Í blaðinu er að finna fréttir af ýmsu tagi og er athyglisvert að skoða hvernig fjallað er um andlát og veikindi fólks. Í blaðinu sem kom út 19. mars 1902 er greint frá andláti Sveins Jónssonar járnsmiðs með eftir- farandi hætti: Dáinn er á Seyðisfirði eystra Sveinn Jónsson járnsmiður, faðir Sigurðar múrara þar í bænum. Sveinn var merkiskarl, fjölhæfur greindur vel og skemmtilegur. Hrikalegar fréttir mátti lesa úr Dýrafirði í sama blaði: Hjer hafa orðið á fáum dögum talsverð tíðindi á næstu tveim bæjum, eínum til hvorrar hliðar við mig. Þann 25. febrúar ól konan Guðmunda Jónsdóttir í Næfranesi andvana tvíbura eftir langvinnar og stórkostlegar þjáningar, og er haft eftir okkar valinkunna lækni, hr. Magnúsi Ásgeirssyni, að hann hafi aldrei komist í jafn „Það er vandasamt verkefni að flytja fréttir af alvar- legum atburðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.