Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 74

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 74
HtC one er tæki ársins 2013 Síminn sem sló í gegn í fyrra er fjöl- nota afþreyingartæki, með mögn- uðum myndbandsmöguleikum ofarlega á listum sérfræðirita og vefsíðna um tækni, þegar rætt er um tækninýjungar ársins, er Htc one-síminn. Hann þykir standa öðrum tækjum framar af einfaldri ástæðu; hann er millivegurinn sem erfitt er að feta þegar kemur að símum. Hann er fallegur, með afburða skjá- og myndamöguleik- um, og færir notendum mikla trausttilfinningu með vandaðri álumgjörð. Síminn seldist í milljónum ein- taka um allan heim á árinu, mun meira en framleið- endur bjuggust við, en endanlegar sölutölur fyrir árið í heild liggja ekki fyrir frá framleiðanda ennþá. Desembermánuður er oft einn stærsti sölumánuður símtækja og því eru tölur fram að þeim mánuði ekki alltaf marktækar. Fram að desember var síminn þriðji söluhæsti síminn í heiminum, á eftir símum frár apple og Sumsung, en mikill vöxtur einkenndi sölu á tækinu allt árið, ekki síst vegna jákvæðrar umfjöllunar. mh 01/01 kjarninn tæKNi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.