Kjarninn - 13.02.2014, Síða 7

Kjarninn - 13.02.2014, Síða 7
04/04 lEiðari Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ítrekað sagt að fjármagns höft verði afnumin áður en langt um líður en opin- berar skýrslur Seðlabanka Íslands, Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og stjórnvalda segja allt annað. Í þeim stendur að allar lykil- upplýsingar um gang mála í íslenska hagkerfinu bendi til þess að ekki sé hægt að hætta á það að láta íslensku krónuna verðmyndast á frjálsum markaði heldur þurfi að styðja við stöðugleika í gengismálum með viðamiklu fjárstýringar- hlutverki fyrir efnahagsreikning þjóðarbúsins innan seðla- bankans, þar sem höft á frjálsar fjármagnshreyfingar er lykil atriði. Stjórnmálamenn skulda betri skýringar á því hvort það standi yfir höfuð til að afnema fjármagnshöft, jafnvel þó að þeir hafi síendurtekið talað um mikilvægi þess. Þversögnin á milli frumgagna og rannsókna annars vegar og síðan orða stjórnmálamanna hins vegar er öllum ljós. Í ljósi risavaxinna verkefna um framtíðarskipan fjármála kerfisins og almannahagsmuna sem undir eru verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu. Myndin af baráttunni um krónurnar sem blasir við er á margan hátt óhugguleg eins og hún lítur úr núna en þar huggun harmi gegn að hún er ekki tilbúin ennþá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.