Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 29

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 29
04/06 hEilBrigðismál barn fyrir par eða einstakling og hefur fallist á fyrir með- gönguna að afhenda verðandi foreldrum barnið eftir fæðingu. Hefðbundin staðgöngumæðrun kallast það þegar staðgöngumóðir gengur með sitt eigið barn í þeim tilgangi að afhenda það erfðafræðilegum föður og hugsanlega maka hans. Þegar staðgöngumóðirin hefur enga erfðafræðilega tengingu við barnið og það er getið með glasafrjóvgun er það kallað full staðgöngumæðrun. Í slíku tilfelli geta báðar kynfrumur komið frá verðandi foreldrum. Staðgöngumæðrun getur í sumum tilfellum verið síðasta úrræðið fyrir par eða einstakling til að eignast barn. Þetta úr- ræði getur verið kostaðarsamt, svo ekki sé talað um umdeilt. Mikilvægt er að gera skýran greinarmun á því hvort um er að ræða staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni eða í hagnaðarskyni. Frumvarp á leiðinni í vetur Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frum- varp í vetur um að leyfa staðgöngu- mæðrun í velgjörðarskyni. Nefnd á vegum velferðarráðuneytisins hefur verið að vinna að gerð frumvarpsins. Samkvæmt síðustu þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun verður lögð áhersla á að stíft eftirlit verði með meðgönguferlinu, fyrir getnað og eftir fæðingu hjá bæði staðgöngumóður og verðandi foreldrum. Staðgöngumóðir sem gengur með barn í velgjörðarskyni fær ekki greidd laun fyrir að ganga með barnið heldur er allur aukakostnaður beintengdur við meðgönguna. Hluti af ferlinu sem staðgöngumæður þurfa að fara í gegnum er kostnaðarsamur, hormónameðferðir og tæknifrjóvganir eru hluti af þessu ferli og þann kostnað bera komandi foreldrar. hormónameðferð og tæknifrjóvgun Soffía Fransiska Rafnsdóttir Hede, talsmaður Staðgöngu, stuðningsfélags staðgöngumæðrunar á Íslandi, telur að staðgöngu mæðrun í velgjörðarskyni sé úrræði sem Ís- lendingar ættu vel að geta útfært á mannúðlegan hátt. „Fyrst voru þau að hugsa um að fara til Danmerkur en svo fundu þau leið til þess að gera þetta hér á landi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.