Kjarninn - 13.02.2014, Síða 45

Kjarninn - 13.02.2014, Síða 45
03/07 Viðtal hefðum unnið fór hann í þvílíkan bömmer,“ segir Margrét og hlær. „Okkur fannst alltaf eins og það vantaði eitthvað. Það passaði ekki alveg að vera bara tvö á sviði með svona mikið í gangi, þannig að við vildum alltaf fá þriðja aðilann inn og það var aldrei neinn annar en hann sem kom til greina.“ mistök í hljóðveri Hljómsveitin fékk tuttugu hljóðverstíma sem hluta af sigur- verðlaununum í Músíktilraunum og hélt til vinnu í hljóðverið Sundlaugina. Þar voru gerð þau mistök við upptökur á lögum sveitarinnar að ýmis aukahljóð, svo sem hljóð í taktmælum og annað þvíumlíkt, lak inn á upptökurnar. Þá voru góð ráð dýr. „Við fórum þá í sumarbústaðinn minn og tókum upp fullt sjálf, því upptökurnar úr Sundlauginni voru ekki nógu góðar. Við þurftum að endurtaka ýmsar upptökur og svo hjálpaði Bassi úr Kiriyama Family okkur mikið. Án hans hefði smáskífan okkar vafalaust aldrei komið út,“ segir Margrét. Fyrsta smáskífa sveitarinnar, Tension, leit dagsins ljós í byrjun ágúst. Hún innihélt fimm lög og náðu þrjú þeirra tölu- verðum vinsældum; Ég bíð þín, Before og Við vökum. „Við bjuggumst aldrei við neinu með svona EP-plötu, þær segja yfirleitt ekki nógu mikið. Svo var platan gerð í svo miklum flýti, svo miklum raunar að þegar við hlustum á hana í dag pirrum við okkur á því af hverju við gerðum ekki suma hluti öðruvísi.” snemma beygist krókurinn Margrét fékk snemma áhuga á raftónlist og var ung að árum þegar hún byrjaði að sýna tónlistarlega tilburði sjálf. „Ég var alltaf með rífandi áhuga á tónlist og þá sérstaklega eighties-tónlist, hljóðgervlunum sem þar voru áberandi og þessu rafumhverfi. Ætli ég hafi ekki verið svona þriggja ára þegar ég byrjaði að tromma á potta og pönnur heima. Svo fékk ég fyrsta alvöru gítarinn þegar ég var tíu ára og litla „Við vissum auðvitað ekki skít á þessum tíma og höfðum í raun ekki hugmynd um hvernig við ættum að koma fram með öllu þessu tölvudóti. “
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.