Kjarninn - 13.02.2014, Page 51

Kjarninn - 13.02.2014, Page 51
01/07 pistill m anstu hvað inshallah þýðir? Ég horfði spyrjandi á manninn minn þar sem við sátum á biðstofu barnalæknis í Berlín. Inshallah þýðir ef guð leyfir á arabísku, svaraði hann án þess að líta af syni okkar sem hljóp hóstandi um, ákafur að prófa öll nýju leikföngin þarna. Það kviknaði á perunni hjá mér: Þau hafa sagt þetta, tyrkneska fjölskyldan sem var með okkur í herbergi á spítalanum. Já, pottþétt, sagði hann. Ég heyrði afann segja þetta aftur og aftur: inshallah … síðustu dagar … … höfðu verið eftirminnilegir. Sonur minn á þriðja ári er viðkvæmur fyrir barkabólgu og þó að barkabólga sé yfir leitt ekki hættulegur sjúkdómur getur lokast fyrir öndunarveginn Barnaborg ef borgarbúar leyfa Auður Jónsdóttir skrifar um gott fjölskylduandrúmsloft og mikilvægi virðingar fyrir fjölþjóðlegum áhrifum pistill auður jónsdóttir rithöfundur kjarninn 13. febrúar 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.