Kjarninn - 13.02.2014, Síða 54

Kjarninn - 13.02.2014, Síða 54
04/07 pistill bara menningarborg, hún er líka barnamenningarborg og þar með borg fyrir alla fjölskylduna. Barnamenningin … … gæti átt sinn þátt í frjálslegum heimsóknartímunum á barnaspítalanum. Það virðist vera gert ráð fyrir því að börn eigi fjölbreyttar fjölskyldur. Alltént er þetta ekki í fyrsta skipti sem hugtakið fjölskylduvæn barnamenning kemur upp í hugann í Berlín. Í Schöneberg, hverfinu þar sem ég bý, er fjöldinn allur af búðum með notaðar barnavörur: föt, dót og barnakerrur; þar má kaupa vandaða hluti ódýrt og endurnýta þá. Þessar búðir eru vinsælar meðal almennings, svipað og allar fallegu leikfangabúðirnar sem selja dót úr efnum með gæðastimpli og státa af sérhæfðu starfsfólki. Í flestum hverfum eru barnakaffihús og oft eru umsagnir um þau í tímaritum helguðum helstu viðburðum og stöðum í borginni. Þar geta krakkarnir leikið í öryggismiðuðum leik- tækjum meðan foreldrarnir sötra kaffið. Stundum má líka sjá krakkamarkaði við skóla þar sem krakkar og foreldrar selja gamalt dót og kaupa sér heitan berjadjús hjá einhverri ömmunni. Flottir rólóar eru á hverju horni. Oft eru tréhús í kastaníutrjánum og búið að reisa kastala með klifurbrúm, að ógleymdum hefðbundnum leiktækjum. Jarðvegurinn er úr sandi sem er bæði gott að detta og leika í. Í barnaborginni Berlín eru … … ýmiss konar flott söfn fyrir börn, dótasöfn jafnt sem vísinda söfn. Þar eru stórir almenningsgarðar og í einum þeirra, Hasenheide, er ókeypis húsdýragarður. Við hlið Hasenheide liggur flennistórt berangur sem var áður alþjóða flugvöllurinn Tempelhof; þar geta krakkar leikið með flugdreka eða æft jafnvægi á þar til gerðum tréhjólum. Í mörgum götum má sjá litla, afgirta velli með mjúkum dúk fyrir börn í fótbolta og álíka algeng eru borðtennisborð, steypt ofan í jörðina. Á sumrin liggur leiðin í ísbúðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.