Kjarninn - 13.02.2014, Qupperneq 56

Kjarninn - 13.02.2014, Qupperneq 56
06/07 pistill kandíflossi. Af hverju má ekki selja ferska ávexti úti undir beru lofti? Það eitt og sér skapar stemningu og góða lykt. Satt að segja eru borgarbúar svo þyrstir í nýbreytni að það var nóg að opna nýja ísbúð í hollari kantinum á Grandanum í sumar til að hundruð manna flykktust þangað dag eftir dag. Svo ég tali nú ekki um opnunardag Bauhaus þegar þúsundir manna þyrptust þangað. Þessa nýjungagirni skorti sárlega þegar eina ungbarna- kaffihúsið í miðbænum þurfti að hætta rekstri eftir stutta starfsemi. Það var yndislegur viðkomustaður með heimagert grænmetis mauk og barna- dót en eitthvað vantaði upp á í menningu borgarbúa svo það fengi að þrífast. Það eru jú íbúarnir sem skapa borgina og þeir verða að hafa rænu á að rækta gott framtak. ‰JV©HIWLU¾HVVXEDUQDNDIõKºVL … þó að ég hafi fagnað veitingastaðnum Bergsson sem tók við húsnæðinu. Raunar var Bergsson einn af fáum stöðum þar sem við mæðginin leituðum skjóls síðasta sumar, enda fékk erfinginn að háma í sig hnetusmjörið í boði hússins. Flestir þjónustu- staðir í miðbænum voru pakk fullir af túristum á fjallgöngu- skóm að kaupa sér eftirlíkingu af Sesar-salati á uppsprengdu verði og skoða tuskulunda eða ullarpeysur. Ég hef ekkert á móti túristum, þeir setja skemmtilegan svip á borgina og halda margri þjónustunni þar gangandi. En það þarf líka að hugsa út í þarfir barna og fjölskyldna þeirra í stað þess að gera ósjálfrátt ráð fyrir að það sé sniðugast fyrir allt það lið að hanga í Kringlunni og Smáralind. Á hverjum degi röltum við mæðginin út og ég barmaði mér yfir því að á virkum sumareftirmiðdegi í miðbæ Reykja- víkur væri ekki gert ráð fyrir móður og barni í leit að dægra- styttingu. Meira að segja fuglarnir við Tjörnina reyndu að flæma okkur í burtu með gargi sem minnti á bíómyndina The Birds. „Meira að segja fuglarnir við Tjörnina reyndu að flæma okkur í burtu með gargi sem minnti á bíó- myndina The Birds.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.