Kjarninn - 13.02.2014, Síða 79

Kjarninn - 13.02.2014, Síða 79
05/05 tÓnlist low roar Low Roar er samstarfs- verkefni bandaríska tónlistar mannsins Ryan Karanzija og íslenska trymbilsins og hljóm- borðsleikarans Loga Guðmundssonar. Önnur breiðskífa Low Roar er væntanleg frá 12 Tónum á þessu ári og var hún unnin í samvinnu við breska tón- listarmanninn og upptöku- stjórann Mike Lindsay úr Tunng og Cheek Mountain Thief og hinn bandaríska Alex Somers, sem m.a. hefur starfað með Jónsa, Sigur Rós og Amiinu. Hljómur Low Roar er einstaklega íburðar- mikill og heil steyptur miðað við að venjulega er hann framkallaður af tveimur meðlimum og ætti enginn að láta þá framhjá sér fara. good moon deer Fáskrúðsfirðingurinn Guðmundur Ingi Úlfars- son og Seyðfirðingurinn Ívar Pétur Kjartansson hafa báðir verið virkir á listasviðinu síðustu tíu ár eða svo. Ívar hefur verið kenndur við hljómsveitir á borð við Miri og FM Belfast og hefur einnig haldið úti hinum frábæru skemmti- kvöldum „Undir áhrifum“ á Kaffibarnum. Guðmundur er tiltölulega nýfarinn að semja tónlist, allavega sem hann flytur opinberlega, en hann er nokkuð lunkinn grafískur hönnuður og á meðal annars heiðurinn af grafísku útliti LungA á Seyðisfirði. Fyrsta útgáfa Good Moon Deer var margmiðlunar verkið Blur, sem var samblanda stafrænnar smáskífu og HTML5-heimasíðu. Tónlist Good Moon Deer er rafrænn og djass skotinn bræðingur þar sem sundurklippt og brotin sömpl halda fast í hendur lifandi trommutakta sem Ívar knýr áfram. Á köflum minnir þetta tvíeyki á erlenda framámenn á borð við Panda Bear, The Books, Four Tet og Prefuse 73 og er óhætt að segja að þeir séu alveg sér á báti á Íslandi. Good Moon Deer Again Low Roar I‘ll Keep Coming
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.