Kjarninn - 20.02.2014, Qupperneq 6

Kjarninn - 20.02.2014, Qupperneq 6
03/03 leiðari rass á skemmtistöðum. Frásögn hennar var hræðilegri en orð fá lýst, en það sem sló mig mest var niðurlag greinarinnar. Eiginlega allar konur sem hún þekkir hafa lent í viðlíka ofbeldi og eru orðnar vanar því að svona geti gerst. Hún var meira að segja sjálf hætt að veita svona vanskapaðri hegðun sérstaka athygli. Ég get ekki með nokkru móti ímyndað mér hvernig það er að ganga um götur bæjarins viðbúinn því að vera sýnd ámóta framkoma. Ég þekki það ekki að vera hræddur á meðal jafningja minna og ég þekki engan mann sem er hræddur um að einhver grípi í punginn á honum fyrirvaralaust. En hvert er ég að fara með þessu öllu saman? Jú, það er asnalegt að það skipti meira máli eða sé einhvern veginn merkilegra að vera með typpi heldur en píku. Það er asnalegt að þurfa að vera með typpi til þess að komast frekar til áhrifa í samfé- laginu. Og það er asnalegt, sem er eiginlega hvergi nándar nærri nógu sterkt orð, að við karlmenn komum ekki fram við konur eins og jafningja okkar og beitum þær ítrekað ofbeldi eins og ekkert sé sjálfsagðara. Það á að halda því á lofti hvívetna, og ekki síst fyrir börnin okkar, að karlar og konur, strákar og stelpur, séu jafningjar og að þeim séu allir vegir færir. Samfélagið á að senda skýr skilaboð um að það skipti engu máli hvort þú sért karl eða kona, með píku eða typpi. Það á að gera mönnum kýrskýrt að það er aldrei í lagi að koma fram við aðra mann- eskju með ofbeldi og ógeðsmennsku bara af því að sú mann- eskja er kona. Því það eina sem við eigum ekki sameiginlegt í raun er að strákar eru með typpi og stelpur eru með píku. „Ég þekki það ekki að vera hræddur á meðal jafningja minna og ég þekki engan mann sem er hræddur um að einhver grípi í punginn á honum fyrirvaralaust.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.