Kjarninn - 20.02.2014, Qupperneq 9

Kjarninn - 20.02.2014, Qupperneq 9
03/06 neytendamál Innanríkisráðuneytisins á umræddri gjaldtöku í febrúar 2012, en hann hafði áður úrskurðað í sambærilegu máli árið 2005 um svokallað líkhússgjald fyrir geymslu á líkum í líkhúsi KGRP í Fossvogi. Umboðsmaður taldi þá að engin heimild væri í lögum fyrir slíkri gjaldtöku. KGRP ákváðu í kjölfarið að hætta innheimtu gjaldsins og tilkynntu umboðsmanni að það yrði ekki tekið upp aftur nema heimild fengist til þess í lögum. ólögmæt gjaldtaka að mati innanríkisráðuneytisins Endanlegt svarbréf ráðuneytisins barst ekki umboðsmanni fyrr en ári síðar, 4. febrúar 2013. Í millitíðinni hafði ráðu- neytið sent Biskupsstofu og Kirkjugarðaráði bréf þar sem óskað var eftir rökstuðningi Biskupsstofu fyrir kirkjuvörslu- gjaldinu, en í bréfinu til Kirkjugarðaráðs voru tekin af öll tvímæli varðandi lögmæti gjaldtöku KGRP fyrir athafna- rýmin í Fossvogi. Ráðuneytið komst að þeirri niðurstöðu að gjaldtakan ætti sér enga stoð í lögum, og þá gilti engu hvort umrædd þjónusta væri hluti af lögmæltri þjónustu eða ekki. Í svarbréfi Innanríkisráðuneytisins til umboðsmanns í febrúar 2013 var gjaldtakan vegna kirkjuvörslu sömuleiðis metin ólögmæt. Að mati ráðuneytisins er kirkjuvarsla hluti af kirkjulegri þjónustu samkvæmt lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar frá árinu 1997. Ráðuneytið taldi sem sagt að um þjónustugjald væri að ræða sem engin lagastoð væri fyrir. Erfitt er að nálgast upplýsingar um hversu miklu kirkju- vörslugjaldið hefur skilað sóknarkirkjum landsins í gegnum árin. Samkvæmt lauslegum útreikningum Kjarnans, miðað við fjölda látinna á hverju ári að jafnaði, gæti gjaldið hafa verið að skila sóknarkirkjum á höfuðborgarsvæðinu hátt í fimm milljónum króna á ári. Vegna afstöðu Innanríkisráðuneytisins, að umrædd gjöld væru ólögmæt, ákvað Umboðsmaður Alþingis að aðhafast ekki meira í málinu. Hann óskaði hins vegar eftir því með bréfi til Innanríkisráðuneytisins að hann yrði upplýstur um hvernig ráðuneytið hygðist bregðast við því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.