Kjarninn - 20.02.2014, Side 34

Kjarninn - 20.02.2014, Side 34
04/05 viðsKipti meiri toll eftir því sem aðstæður eru erfiðari. Rafrænir gjaldmiðlar gætu flýtt fyrir þróun þessara hagkerfa og aukið skilvirkni þeirra til muna. „send me Bitcoin!“ Áhugaverður eiginleiki Bitcoin og skyldra rafmynta er að millifærslur geta verið mjög smáar, eða innan við einn þúsundasta af krónu. Ýmsir geirar hafa lengi beðið eftir ör millifærslum (e. microtransactions), sér í lagi á nýjum miðlum þar sem áskriftir reynast sífellt erfiðari í sölu. Sem dæmi gæti þakklæti YouTube-notenda skilað sér í talsverðum tekjum þeirra sem semja og búa til áhugavert efni. Enn fremur gæti fjáröflunarstarfsemi átt sér stað í litlum auglýs- ingaborðum með Bitcoin-vefföngum og fyrirhafnarlaust gætu netverjar lagt sitt af mörkum með einum til tveimur smellum. Þetta hefur reyndar þegar gerst þar sem mótmælandi hélt örmillifærslur Með tilkomu Bitcoin-gjald- miðilsins verða til tækifæri til að framkvæma svokallaðar örmillifærslur sem munu til dæmis hjálpa veffyrirtækjum að rukka lágt gjald fyrir vörur sem hingað til hafa verið seld- ar sem hluti af stærri heild. Mynd: AFP

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.