Kjarninn - 20.02.2014, Page 66

Kjarninn - 20.02.2014, Page 66
03/03 álit hann situr í öruggum sætum og engu skiptir hvernig hann stendur sig. Yfirgnæfandi vilji er í landinu fyrir því að landið verði eitt kjördæmi. Stjórnlagaráð sýndi fram á að það er hægur vandi að búa til kosningakerfi sem tryggir að núverandi kjördæmi fái öll tiltekið lágmark þingmanna. Eðlilegt væri að lágmarkið væri fimm þingmenn í hverju hinna núverandi kjördæma. Ef hver kjósandi fengi fimm atkvæði og gæti valið þingmenn þvert á lista í landskjöri eru umtalsverðar líkur á því að þeir nýttu einhvern hluta atkvæða sinna til þess að kjósa þingmenn sem teldust vera dreifbýlismenn. Um helmingur íbúa þétt- býlisins er aðfluttur og með mikil tengsl við dreifbýlið. Með þessu kosningafyrirkomulagi yrði persónukjör tryggt, hin umdeildu prófkjör myndu missa vægi sitt og flokksræðið minnka. „Yfirgnæfandi vilji er í landinu fyrir því að landið verði eitt kjördæmi.“

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.