Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 12

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 12
og sýslufélög. Þá liggur fyrir uppgjör Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, en Jöfnunarsjóður er hér færður sem hluti af búskap sveitarfélaganna. Hin allra síðustu ár hefur úrvinnsla Þjóðhagsstofnunar tekið í ríkara mæli mið af uppgjöri Hagstofu Islands á sveitarsjóðareikningum, sem nú kemur út með reglu- bundnu millibili. Þá hefur stofnunin einnig stuðst við árbækur Sambands íslenskra sveitarfélaga um Qármál sveitarfélag. Yfirlitin um almannatryggingakerfið hafa verið unnin upp úr reikningum Tryggingastofnunar ríkisins, þ.e. reikningum sjúkratrygginga, lífeyristrygginga, slysa- trygginga og atvinnuleysistrygginga, en reikningar þessir hafa verið birtir í Félags- málum, tímariti Tryggingastofnunar ríkisins. Við vinnslu á bráðabirgðatölum íyrir árið 1995 er byggt á greiðsluuppgjöri ríkis- sjóðs og almannatryggingakerfis og á helstu hagstærðum frá ellefu stærstu sveitar- félagunum, en umfang þeirra er um 65% af heild. Með þessu móti liggja fyrir talna- legar upplýsingar sem ná til 92% af hinu opinbera sem heild. Frekari lýsingu á reikningagerðinni, umfram það sem fram kemur í þessu riti, er að finna í "Búskap hins opinbera 1980-1984", "Búskap hins opinbera 1980-1989" og "Búskap hins opinbera 1980-1991, 1992-1993 og 1993-1994" sem fjalla um sama efni. 2. Afkoma hins opinbera Ymsir mælikvarðar eru notaðir til þess að mæla afkomu hins opinbera. Algengastir þeirra eru rekstrarjöfriuður, tekjuafgangur/halli og hrein lánsfrárþörf. Samhengi þeirra má sýna með eftirfarandi yfirliti: Tafia 2.1 Yfirlit um fjármál hins opinbera 1993-1995 Milljaróar króna Hlutfall afVLF 1993 1994 1995-14 1993 1994 .1995 Tekjur 147,5 153,7 162,4 35,9 35,4 35,6 - Rekstrargjöld 143,5 149,7 158,9 34,9 34,4 34,8 Rekstrarjöfnudur (hreinn sparnaður) 4,1 4,0 3,5 1,0 0,9 0,8 - Fastaíjárútgjöld 22,5 24,7 18,9 5,5 5,7 4,1 Tekjuafgangur/halli -18,4 -20,6 -15,3 -4,5 -4,7 -3,4 - Kröfu og hlutaíjáraukning -1,9 1,7 3,7 -0,5 0,4 0,8 Hrein lánsfjárþörf 16,5 22,3 19,0 4,0 5,1 4,2 - Lántökur, nettó 17,8 22,8 19,6 4,3 5,2 4,3 Greiðslujöfnuður -1,2 -0,5 -0,6 -0,3 -0,1 -0,1 1) Bráðabirgðatölur. Rekstrarjöfnudur eða hreinn sparnaður mælir mismun rekstrartekna og rekstrar- gjalda, og gefur til kynna hversu mikið hið opinbera hefur afgangs úr rekstri til fastaljárútgjalda og kröfu- og hlutaljáraukningar. Árið 1994 varð hreinn sparnaður hins opinbera aðeins 4 milljarðar króna eða um 1% af landsframleiðslu. Sparnaðar- hlutfallið var svipað og árið áður. Samkvæmt bráðabirgðatölum bentir flest til að það lækki enn árið 1995 og verði 0,8% af landsframleiðslu. Sparnaðarhlutfallið hefur ekki mælst svo lágt um árabil. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.