Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 38

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 38
níunda. Þá var vöxturinn mun hægari í Evrópu, Japan og Ástralíu á síðara tímabilinu en á því fyrra en aftur á móti meiri í Bandaríkjunum og Kanada. 8.11 Sjúkrahúsaþjónusta OECD ríkja 1970- 1993 - hlutfall af landsframleiðslu - Mynd 8.12 Heilsugæsla og lyf OECD ríkja 1970-1993 - hlutfall af landsframleiðslu - 1970 1980 1990 1993 1970 1980 1990 1993 Á allra síðustu árum hefur þó dregið verulega úr vexti heilbrigðisútgjaida. Á Norðurlöndum var vöxturinn til dæmis 0,2 prósentustig af landsframleiðslu á tímabil- inu 1988 til 1993 og í OECD ríkjum sem heild 0,6 prósentustig. Hér á landi drógust heilbrigðisútgjöldin saman á umræddu tímabili um 0,2% af landsframleiðslu eins og lesa má af mynd 8.10. Mynd 8.13 Hlutfall opinberrar Ijármögnunar í OECD ríkjum 1960-1993 1960 1970 1980 1990 1993 Mynd 8.14 Hlutdeild vinnuafls í heilbrigðisgeiranum af heildarvinnuafli 1970-1993 1970 1975 1980 1985 1990 1992 Sé rýnt frekar í þróun heilbrigðisútgjalda kemur í ljós að á tímabilinu 1970 til 1980 jukust útgjöld til sjúkrahúsaþjónustu einna mest. Þau mældust um 21/2% af landsfram- leiðslu í byrjun þess tímabils en um 3,3% í lok þess. Á níunda áratugnum dróg all- nokkuð úr vexti þessara útgjalda. í byrjun tíunda áratugarins mældust þau að meðal- tali um 3,7% af landsframleiðslu OECD ríkja. Utanspítalaþjónusta (heilsugæsla) og lyfjaútgjöld jukust hins vegar verulega á níunda áratugnum en aftur lítið á þeim áttunda. Árið 1980 mældust þessir útgjaldaliðir um 2,8% af landsframleiðslu en aftur um 31/2% árið 1990 (sjá mynd 8.12). Aukið aðhald að rekstri sjúkrahúsa og nýjungar í læknisfræði skýra meðal annars þessa þróun, en hluti af fyrrum þjónustu sjúkrahúsa er nú veittur utan þeirra. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.