Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Qupperneq 23

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Qupperneq 23
þessa málaflokks á árinu 1995, eða rúmlega 22% af útgjöldum hins opinbera. Sé horft yfir lengra tímabil7 sést að félagsmálaútgjöld hafa vaxið jafnt og þétt í gegnum árin og á síðustu fimm árum hafa þau vaxið um eitt prósentustig af landsframleiðslu. Skýringanna er íyrst og fremst að leyta í auknum bótagreiðslum vegna aukins atvinnuleysis og auknum greiðslum vegna Qölgunar elli- og örorkulífeyrisþega. Tæp- lega Qórir fimmtu hlutar þessara útgjalda eru tekjutilfærslur til heimilanna. Um 19% eru samneysluútgjöld í ýmsu formi og afgangurinn er Qárfestingarútgjöld. Tekjutilfærslur hins opinbera til velferðarmála voru um 32 milljarðar króna á árinu 1995 eða um 7% af landsframleiðslu. Þar af fóru um helmingur til elli-, örorku- og ekkjulífeyrisþega eða 16 milljarðar króna. I barna-, vaxta- og húsnæðisbætur fóru um 8 milljarður króna eða um fjórðungur tilfærslanna. Sjúkra-, mæðra- og örorkubætur tóku til sín um 1,9 milljarða króna og atvinnuleysistryggingar 3,7 milljarða króna. Samneysla hins opinbera í velferðarmálum var ríflega 7 milljarðar króna á árinu 1995. Þar af var samneysla sveitarfélaga um tveir þriðju hlutar, sem var að mestu í formi umönnunar við börn og aldraða, meðal annars með rekstri barna- og elliheimila. Sam- neysla ríkissjóðs á þessu sviði var að mestu þjónusta við fatlaða. Afgangurinn var samneysla almannatrygginga. Ríflega tveir þriðju hlutar af heildarsamneyslu hins opinbera í velferðarmálum er launakostnaður. Fjárfesting hins opinbera í velferðar- málum varð ríflega 1 milljarður króna á árinu 1995. Þar af er fjárfesting sveitarfélaga í dagvistunarheimilum barna og heimilum aldraðra stór hluti. Fjárfesting eða Qár- magnstilfærslur ríkisins fara að mestu til stofnana fatlaðra, en aðstaða aldraðra fær einnig sinn skerf. í töflu 6.3 í töfluviðauka er að finna fleiri upplýsingar um útgjöld til almannatrygg- inga og velferðarmála. Þar má meðal annars lesa að útgjöld hins opinbera til þessa málaflokks voru rúmar 150 þúsund krónur (verðlag 1995) á mann árið 1995, og höfðu aukist jafnt og þétt frá fyrri árunum. Kostnaður vegna elli-, örorku- og ekkjulífeyris var um 60 þúsund krónur á mann á því ári, vegna barna, vaxta- og húsnæðisbóta um 30 þúsund krónur og vegna atvinnuleysisbóta um 14 þúsund krónur á mann. 6. Skuldir og lánastarfsemi hins opinbera Hið opinbera er umsvifamikill lántakandi og lánveitandi, sömuleiðis ábyrgist það lán ýmissa aðila. Það getur því með lánastefnu sinni. haft margþætt áhrif á þróun efna- hagsmála, ekki síst vegna áhrifanna á vexti og sparnað. Einnig skiptir auðvitað máli hvernig fénu er varið. Því er mikilvægt að gera sér grein fyrir umfangi þessa þáttar. Á árinu 1995 er áætluð hrein lánsfjárþörf hins opinbera rúmlega 19 milljarðar króna eða 4,2% af landsframleiðslu og kröfu- og hlutaljáraukningin 3,7 milljarðar króna eða 0,8% af VLF. Hér er um nettóstærðir að ræða þannig að umsvif hins opinbera á lánamarkaðnum eru umtalsverð. Á mynd 6.18 kemur fram að heildarskuldir hins opinbera hafa vaxið hröðum skrefum síðustu árin. í árslok 1995 er talið að þær hafi numið rúmlega 250 milljörð- um króna eða 55% af landsframleiðslu og eru þá hvorki lífeyrisskuldbindingar ríkis- 7 Sjá töflu 6.3 í töfluviðauka. 8 Sjá einnig töflu 7.1 í töfluviðauka. 21 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.