Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 13

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 13
Tekjuafgangur/halli mælir mismun tekna og rekstrar- og fastaijárútgjalda. Þessi jöfnuður gefur til kynna hvort hið opinbera leggur öðrum aðilum hagkerfisins til íjármagn nettó eða tekur til sín ijármagn. Bráðabirgðatölur benda til þess að tekjuhallinn hafí verið 15,3 milljarðar króna í fyrra, eða sem svarar til 3,4% af landsframleiðslu. Til samanburðar nam tekjuhallinn 4,7% af landsframleiðslu árið 1994, en síðustu 10 árin hefur hann verið að meðaltali 3,3% af landsframleiðslu. Sú staðreynd segir með öðrum orðum að hið opinbera hefur sótt til annarra aðila hagkerflsins um 144 milljarða króna síðasta áratuginn á verðlagi ársins 1995. Ljóst er að þessi þráláti hallarekstur á að hluta rætur að rekja til skipulagsvanda í opinbera búskapnum. Tekjuöflun hins opinbera hefur einfaldlega ekki nægt fyrir útgjöldum við eðlilegar aðstæður í þjóðarbúskapnum. En orsakanna er einnig að leita í erfiðum þjóð- hagslegum skilyrðum í lok síðasta áratugar og byrjun þess tíunda. Þjóðartekjur drógust saman eða stóðu í stað og atvinnuleysið jókst. Áætla má að skipulagshallinn sé nálægt 2%% af landsframleiðslu hér á landi eða um 10-11 milljarðar króna. Hallinn í fyrra vegna hagsveiflunnar hefur því verið um 5-6 milljarðar króna. Mynd 2.1 Tekjuhalli og hrein lánsfjárþörf hins opinbera 1980-1995 % sem hlutfa[l af landsframleiðslu % Tekjuafgangur/halli að viðbættri kröfu- og hlutafjáraukningu sýnir hreina lánsfjár- þörf Hún mælir hversu mikið fé hið opinbera þarf að taka að láni frá öðrum aðilum hagkerfisins til að geta staðið straum af öllum útgjöldum sínum, þar með talinni aukningu kröfu- og hlutaQár, eða m.ö.o. hina hreinu eftirspum hins opinbera eftir lánsfé. Á árinu 1994 var hrein lánsQárþörf hins opinbera ríflega 22 milljarðar króna eða 5% af landsframleiðslu og hefur vaxið um eitt prósentustig frá árinu áður. Á síðasta ári er áætlað að lánsQárþörfm hafi verið rúmlega 4,2% af landsframleiðslu. Uppsöfnuð lánsfjárþörf síðasta áratugar mælist um 166 milljarðar króna á verðlagi ársins 1995. 3. Umfang hins opinbera Við athugun á umfangi hins opinbera þarf fyrst að afmarka eða skilgreina hið opinbera, þ.e. hvað er opinber starfsemi og hvað ekki. Hin hefðbundna skilgreining á 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.