Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 18
aðstöðugjalds á árinu 1993. Fyrir fimm árum var samsvarandi hlutfall um tveir þriðju
af heildarsköttum.
Skatttekjum er yfirleitt skipt í annars vegar beina skatta, sem leggjast fyrst og fremst
á tekjur og eignir, og hins vegar óbeina skatta, sem leggjast á vöru og þjónustu. í
alþjóðasamanburði eru skattar þó oft fremur flokkaðir eftir tegund, eins og fram
kemur í töflu 4.13. Þar sést að rúmlega 43% tekna hins opinbera eru skatttekjur af
vöru og þjónustu, en þær skila ríflega 70 milljörðum króna á árinu 1995 eða sem
svarar til 151/2% af landsframleiðslu. Tekjuskattar skila hins vegar tæpum einum
þriðja hluta teknanna eða rúmlega 52 milljörðum króna, sem svarar til um 11 */2% af
landsframleiðslu.
Tafla 4.1 Tekjuflokkun hins opinbera 1992-1995.
í milljónum króna Brt. Hlutfall afVLF
1992 1993 1994 1995 1992 1993 1994 1995
SUatttekjur 138.825 136.593 141.694 148.941 34,90 33,25 32,61 32,65
1. Tekjuskattur 41.824 45.858 48.294 52.142 10,51 11,16 11,11 11,43
2. Tryggingagjöld og launaskaítur 10.085 10.211 10.816 11.448 2,53 2,49 2,49 2,51
3. Egnaiskattur 12.046 12.498 13.227 14.058 3,03 3,04 3,04 3,08
4. Vöru- og þjónustuskattar 68.695 66.923 68.625 70.545 17,27 16,29 15,79 15,46
5. Aðrirskattar 6.175 1.104 732 748 1,55 0,27 0,17 0,16
Itekstrartekjur og aðrar tckjur 11.446 10.935 11.987 13.494 2,88 2,66 2,76 2,96
I lcildartekjur hins opinbcra 150.271 147.528 153.680 162.435 37,77 35,91 35,37 35,60
5. Útgjöld hins opinbera
Heildarútgjöld hins opinbera 1995 eru áætluð um 178 milljarðar króna án afskrifta
eða 39% af landsframleiðslu, sem er rúmlega einu prósentustigi lægra hlutfall en árið
1994. í krónum talið hækka útgjöldin um 3*/2 milljarð króna, en lækka hins vegar að
raungildi um 1%. Hækkunin er mest í tilfærsluliðum, svo sem til almannatrygginga.
Samneyslan, sem er langveigamesti útgjaldaliður hins opinbera eða rúmlega helming-
ur útgjaldanna, hækkaði um 5,7% í krónum talið eða 2% að raungildi. En samneyslan
er kaup á vöru og þjónustu til samtímanota. Hlutfall samneyslunnar af landsframleið-
slu mældist 20,7% sem er lítilsháttar hækkun frá árinu 1994. Útgjöld til ijárfestinga
drógust hins vegar verulega saman á árinu 1995 eða um 5% milljarð króna.
Tafla 5.1 Tegundaflokkun útgjald hins opinbera 1992-1995.
1 milljónumkróna Brt. Hlutfall afVLF
1992 1993 1994 1995 1992 1993 1994 1995
1. Samneysla 80.375 84.818 89.424 94.526 20,20 20,64 20,58 20,72
- þar af afskriftir 2.454 2.600 2.705 2.843 0,62 0,63 0,62 0,62
2. Vaxtagjöld 14.508 15.381 16.804 18.509 3,65 3,74 3,87 4,06
3. Framleiðslustyrkir 13.225 10.504 9.607 9.988 3,32 2,56 2,21 2,19
4. Tekjutilfærslur 30.296 32.765 33.822 35.899 7,62 7,97 7,78 7,87
5. Fjármunamyndun 16.016 17.747 17.647 14.533 4,03 4,32 4,06 3,19
6. Fj ármagnsti 1 f'ærsl ur 9.526 7.353 9.717 7.163 2,39 1,79 2,24 1,57
Hcildarútgjöld hins opinbcra * 161.492 165.967 174.316 177.776 40,59 40,40 40,11 38,97
*) An afskrifta.
3 Sjá einnig töflu 3.3 í töfluhluta.
16