Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 22
brigðisútgjöld á mann á föstu verði5. Þar sést að á árinu 1995 nam heilbrigðiskostn-
aður af landsframleiðslu 8,1% af landsframleiðslu, en það svarar til rúmlega 37
milljarða króna. Um 16% útgjaldanna voru Qármöguð af heimilunum, en þáttur
heimilanna í kostnaði heilbrigðisþjónustunnar hefur farið vaxandi allra síðustu árin.
Þá má lesa að á föstu verði hafa heilbrigðisútgjöldin vaxið um ríflega 5% síðustu
fimm árin, en á mann hafa þau hins vegar aukist um /2 prósent á þeim tíma.
Tafla 5.6 Heildarútgjöld til heilbrigðismála 1990-1995.
Ár. Hlutfall heilb.útgj. hins opinbera afVLF Hlutfall heilb.útgj. heimila afVLF Hlutfall heilb.útgj. alls afVLF Hlutfall heilb.útgj. heimila af heildar- heilb.útgj. Heilbrigðis- útgjöld á föstu veröi 11 Heilbrigðis- útgjöld á fóstu veröi á mann 11
1990 6,89 1,05 7,94 13,24 100,0 100,0
1991 7,04 1,05 8,09 12,96 102,6 101,4
1992. 6,98 1,22 8,19 14,85 100,5 98,0
1993. 6,93 1,35 8,28 16,27 101,7 98,2
1994 6,83 1,30 8,13 16,01 103,8 99,4
1995 brt. 6,85 1,29 8,14 15,86 105,4 100,4
1) Heilbrigöisútgjöld staðvirt meö verövísitölu samneyslunnar.
5.3 Almannatryggingar og velferðarmál
Undir þennan málaflokk almannatryggingar6 * * * og velferðarmál falla annars vegar
ýmis konar tekjutilfærslur til einstaklinga og samtaka vegna elli, örorku, veikinda,
tekjumissis, fæðinga, atvinnuleysis o.fl., og hins vegar ýmiss konar velferðarþjónusta
einkum við börn, aldraða og fatlaða. Umsjón með tekjutilfærslum er að mestu í hönd-
um almannatrygginga. Velferðarþjónusta við börn og aldraða er hins vegar að mestu á
vegum sveitarfélaga og velferðarþjónusta við fatlaða á vegum ríkisins.
Tafla 5.7 Útgjöld hins opinbera til félagsmáia 1992-1995.
1992 1 milljónum króna 1993 1994 Brt. 1995 1992 Hlutfall af VLF 1993 1994 1995
1. Sjúkra-, mæðra- og örorkubætur 1.820 1.901 1.794 1.849 0,46 0,46 0,41 0,41
2. Elli-, örorku- og ekkjulífeyrir 13.516 14.579 15.105 16.000 3,40 3,55 3,48 3,51
3. Atvinnuleysisbætur 2.004 2.872 3.143 3.676 0,50 0,70 0,72 0,81
4. Barna-, vaxta- og húsnæöisbætur 7.304 7.652 7.454 7.880 1,84 1,86 1,72 1,73
5. Dagvistun, dvalarheimili o.þ.h. 4.316 4.528 4.374 4.358 1,08 1,10 1,01 0,96
6. Málefni fatlaðra 2.092 2.230 2.224 2.530 0,53 0,54 0,51 0,55
7. Önnur félagsmál 3.487 3.331 3.705 3.835 0,88 0,81 0,85 0,84
Félagsmálaútgjöld hins opinbera 34.538 37.093 37.799 40.128 8,68 9,03 8,70 8,80
í töflu 5.7 er að finna yfirlit yfir útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og vel-
ferðarmála á árunum 1992-1995. Þar má lesa að rúmlega 40 milljarðar króna fara til
5 Sjá einnig töflu 6.2 í töfluviðauka. Heilbrigðiskostnaður alls er staðvirtur með verðvísitölu
samneyslunnar. Sjá einnig neðanmálsgrein 2 á blaðsíðu 15.
6 Hugtakið "almannatryggingar", eins og það er notað hér, er mun þrengra hugtak en í hinni
venjulegu merkingu. Hér nær það einungis til beinna tekjutilfærslna til einstaklinga og samtaka, en
ekki til þeirrar margvíslegu þjónustu sem hið opinbera veitir og sem fellur undir almanna-
tryggingakerflð, eins og niðurgreiðslur á lyljakostnaði og greiðslur á ýmis konar sjúkraþjónustu.
20