Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 32

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 32
8.1. í eftirfarandi texta verður gerð grein fyrir hverju kerfi fyrir sig, göllum þeirra og kostum. 8.2.1.1 Friálst keingreiðslukerfi íán trygginga) Mynd 8.2 sýnir einfaldasta form heilbrigðiskerfis. Neytandinn greiðir sjálfur fyrir alla heilbrigðisþjónustu úr eigin vasa. Hann getur valið á milli bæði lækna eða sjúkra- stofnana, sem skapar samkeppni19 milli þeirra. Greiðslur verða hins vegar háðar getu hans til að greiða. Ljóst er því að aðgangur að heilbrigðisþjónustu verður ójafn í þessu kerfi og einnig að veikindi geta ógnað efnahag einstaklingsins. Þá er ekki sannreynt að þetta kerfi sé efnahagslega hagkvæmt þar sem þekkingu neytenda er yfirleitt ábótavant sem dregur verulega úr samkeppnismöguleikum milli framleiðenda. Með hliðsjón af þeim heilbrigðismarkmiðum sem fram komu hér að framan er ljóst að þetta kerfi á ekki upp á pallborðið hjá OECD-ríkjum. Kerfið er aðeins notað í litlum mæli fyrir afmarkaða þjónustu, s.s. tannlæknaþjónustu og vissa lyQaþjónustu. Mynd 8.2 Frjálst beingreiðslukerfi (án trygginga) 8.2.1.2 Endurereidslukerft med friálsri fiármögnun Hægt er að útvíkka ofangreint heilbrigðiskerfi með því að innleiða frjálsar tryggingar. Neytandinn eða atvinnurekandi hans kaupir sjúkratryggingu sem endurgreiðir sjúklingi útlagðan kostnað fyrir heilbrigðisþjónustu að hluta eða öllu leyti. Af mynd 8.3 má lesa að engin samskipti eru á milli tryggingaraðila og framleiðenda. Sjúklingurinn kaupir þjónustu af læknum sem eru í samkeppni og neytandinn (fyrirtæki) kaupir þjónustu af tryggingaraðilum sem einnig eru í samkeppni. Um vissa kostnaðarþátttöku getur þó verið að ræða af hálfu sjúklings. Frjáls endurgreiðslukerfi er betrumbót á beingreiðslukerfi þar sem neytandinn getur tryggt sig gegn áhættu og veikindi ógna ekki efnahag sjúklinga jafn þungt og í síðarnefnda kerfinu. En greiðslurnar eru samt sem áður enn háðar getu til að greiða. Aðgangurinn er þannig áfram ójafn. Þá hafa tryggingaraðilar hvatningu til að verð- leggja og meta einstaklinga m.t.t. áhættu. Neytandinn hefur einnig litla hvatningu í þessu kerfi til að draga úr eftirspurn sinni (freistniáhrif) nema ef kostnaðinum er skipt milli hans og tryggingaraðilans. Þá hefur framleiðandinn tilhneigingu til að auka framboðið, bæði í magni og gæðum. Kerfið er ekki algengt í Evrópu. Fyrir utan ójöfn- uð, áhættuval og freistniáhrif er stjórnunarkostnaður allhár í þessu kerfi. Á mynd 8.2 og eftirfarandi myndum er samkeppni sýnd með samliggjandi ferhymingum. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.