Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 39

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 39
Hlutur hins opinbera í ijármögnun heilbrigðisþjónustunnar jókst verulega á árunum 1960 til 1980. Árið 1960 nam opinber hlutdeild um 64% af heild en aftur 78% upp úr 1980. Síðan hefur dregið lítillega úr hlut hins opinbera eins og fram kemur á mynd 8.13 (sjá einnig töflu 9.2). Sé hlutdeild vinnuafls í heilbrigðisgeiranum af heildar- vinnuafli skoðuð kemur í Ijós að hún er afar mismunandi milli landa. Sé hins vegar leiðrétt fyrir mestu frávikum mælist vinnaflshlutdeildin á bilinu 6-7% af heild. Ljóst er því að hér er um umtalsverða atvinnustarfsemi að ræða í flestum OECD ríkjum. 8.5 Heilbrigðiskerfíð á Islandi Heilbrigðiskerfið hér á landi samanstendur af þremur meginþáttum, þ.e. utanspítala- þjónustu, sjúkrahúsaþjónustu og lyfjaþjónustu. í þessari umfjöllun verður gerð laus- lega grein fyrir fyrirkomulagi þessarar starfsemi hér á Iandi. 8.5.1 Utanspítalaþjón usta Utanspítalaþjónusta samanstendur annars vegar af heilsugæsluþjónustu og liins vegar af þjónustu sérfræðinga og tannlækna. Heilsugæsluþjónustan er að langstærst- um hluta rekin samkvæmt þvinguðu samþættu kerfi, þ.e. fjármögnuð og rekin af hinu opinbera. í landinu eru 53 heilsugæslustöðvar og greiðist um tveir þriðju hlutar kostn- aðar þeirra beint af föstum fjárlögum. Restin kemur frá kostnaðarþátttöku sjúklinga og frá sjúkratryggingum íyrir hverja komu sjúklings (unnin verk). Læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk eru opinberir starfsmenn og allar meiriháttar ákvarðanir varðandi þjónustuna eru teknar af opinberum aðilum. Mynd 8.15 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.