Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 31

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 31
Þrátt fyrir að hægt sé að ráða bót á ofangreindum þáttum er það þó oft svo að stjómvöld hafa ófullnægjandi skilning á þeirri samsetningu hvata og reglna sem best hvetja framleiðendur. Engin skýr leiðarvísir er til sem segir til um viðbrögð eða hegðun lækna eða stærri sjúkrastofnana. 8.2 Heilbrigðisþjónusta, íjármögnun og framboð Bæði fjármögnun og framboð heilbrigðisþjónustunnar er með mjög mismunandi hætti milli landa. Þannig getur ijármögnunin verið í formi beinna greiðslna sjúklinga, sjúkratrygginga eða skattlagningar. Þá getur framboðið eða framleiðslan verið í mismiklum mæli í höndum hins opinbera og einkaaðila. En þrátt fyrir þennan mismun milli landa má greina sjö megintegundir kerfa eða líkana í heilbrigðisþjónustu. Einkenni hvers kerfis ræðst af samspili þeirra aðila sem í slíku kerfí starfa, en þeir eru fjórir talsins: (a) neytendur/sjúklingar, (b) lœknar (heilbrigðisstofnanir), (c) tryggingaraðilar (þriðji aðili - greiðandi), (d) stjórnvöld. Samskipti milli þessara aðila taka á sig eftirfarandi mynd: (1) framboð af þjónustu; (2) greiðslu fyrir þjónustu; (3) greiðslu fyrir tryggingu; (4) greiðslur fyrir tryggingar- kröfu; (5) mismunandi reglugerðir af hálfu hins opinbera. 8.2.1 Mismunandi heilbrigóiskerfi Sé litið nánar á þessi kerfi, einkum fjármögnun þeirra og greiðslur til framleiðenda, er ljóst að annars vegar er um að ræða frjálsa ijármögnun og hins vegar þvingaða. Þá er um að ræða fjóra greiðsluaðferðir til framleiðenda: (1) beinar greiðslur neytenda án trygginga; (2) beinar greiðslur neytenda með endurgreiðslu trygginga; (3) óbeinar greiðslur þriðja aðila samkvœmt samningum; (3) óbeinar greiðslur þriðja aðila gegnum fjárlög og laun í samþœttu kerfi18. Mynd 8.1 Frjáls jjármögnun: Þvinguð jjármögnun: 1. Beingreiðslukerfi 2. Endurgreiðslukerfi 3. Endurgreiðslukerfi 4. Samningskerfi 5. Samningskerft 6. Samþœtt kerfi 7. Samþœtt kerfi Af þessu sést að kerfin verða sjö þar sem eitt kerfana dettur út þar sem beinar greið- slur neytenda án trygginga fer ekki saman við þvingun. Kerfin eru talin upp á mynd 18 Samþætt kerfi er skýrt nánar á blaðsíðu 33, en það er kerfi þar sem sami aðili rekur bæði heibrigðis- tryggingu og heibrigðisþjónustu. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.