Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 15
Mynd 3.1 sýnir einnig að skatttekjur hins opinbera eru langstærsti tekjuliður þess
eða ríflega 92% af heildartekjum. Þá sýnir hún að samneysluútgjöldin eru veigamesti
útgjaldaliðurinn eða rúmlega helmingur heildarútgjaldanna. I samneysluútgjöldum
eru meðal annars útgjöld til fræðslumála, heilbrigðismála, réttar- og öryggismála, og
stjórnsýslu. Þessir fjórir málaflokkar taka til sín um tvo þriðju samneysluútgjaldanna.
Fast á efitir þeim koma tilfærsluútgjöld, sem eru tæplega þriðjungur heildarútgjalda
hins opinbera. Til þessara útgjalda flokkast lífeyrisgreiðslur hins opinbera, eins og
elli- og örorkulífeyrir, barnalífeyrir og mæðralaun. Sömuleiðis flokkast rekstrar- og
fjármagnstilfærslur opinberra aðila til fyrirtækja og námsmanna undir þennan lið.
Aðrir útgjaldaliðir eru vaxta- og fjárfestingarútgjöld.
Ríkissjóður
Utgjöld (1)
137.736
Tekjur 124.296 Tekju- og rekstrar-
slfiflkr tilfærslur
52.209
42.739 34,4% 37,9%
Óbeinir skattar
71.855 57,8% Sam- neysla
55.257 40,1%
Fjármagns tilfærslur
9.166 6,7%
Eignatekjur
9.702
7,8%
Vaxtagjöld
14.795
1(1.7%
6.309 4,6%
yy--------
■>
Mynd 3.2
Tekju- og útgjaldastraumar opinberra aðila
1994 í milljónum króna og innbyrðis hlutfoll
I) Afskriftir ekki meðtaldar
Hrein fjárfesting
2.010 5,0%
Mynd 3.2 sýnir hvernig tekjur og útgjöld hins opinbera á árinu 1994 skiptast niður
á ríkissjóð, sveitarsjóði og almannatryggingar. Hér er íjárstreymið eða tilfærslurnar
milli opinberra aðila ekki felldar út. Fram kemur meðal annars að tekjur almanna-
trygginga eru að mestu framlög frá ríkissjóði, samtals um 30,5 milljarðar króna. Um
tveir þriðju hlutar þessara tekna fara til heimilanna í formi tilfærslna og afgangurinn
13