Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 27

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 27
iægra á Norðurlöndunum eða að meðaltali um 14%. Hér á landi hafa hreinar skuldir hins opinbera vaxið umtalsvert. Þær mældust 35% af landsframleiðslu á árinu 1995 en voru hins vegar aðeins \ IV2% fimm árum áður. Mynd 7.3 Hreinar skuldir hins opinbera, % af VLF. % o/o 60 50 40 30 20 10 0 -10 1990 1991 1992 1993 1994 1995 8. Heilbrigðismál í alþjóðasamhengi Undanfarna áratugi hefur umfang og starfsemi hins opinbera vaxið gríðarlega í flestum vestrænum ríkjum eins og fram hefur komið og snert flest svið samfélagsins. I byrjun tíunda áratugarins mældist umfang þess vel yfir helming af landsframleiðslu Evrópuríkja og enn hærra í velferðarríkjum Norðurlanda. Þessi miklu umsvif hafa skapað mikinn vanda og hefur hallarekstur og skuldasöfnun verið viðvarandi vanda- mál flestra þeirra. Nú er svo komið að flestar þjóðir sjá sig tilneydda til að snúa af þessari braut. Samfara aukinni upplýsinga- og tæknivæðingu er sú skoðun einnig að riðja sér til rúms að opinberum rekstri sé hægt að sinna mun hagkvæmar en áður hefur verið með aðstoð eða eftirlíkingu þeirra hvata sem ráða á venjulegum frjálsum markaði. Hagfræðin hefur því í ríkara mæli beint kastljósi sínu inn á þessi nýju svið. Heilbrigðishagfræðin hefur að vissu leyti verið þar í fararbroddi, en aðferðafræði og niðurstöður hennar nýtast að sjálfsögðu á fleiri sviðum opinbers rekstrar. í þessari umijöllun um heilbrigðismál sem byggir meðal annars á riti OECD “Health Policy Studies No.2”12 frá árinu 1992 verður í fyrsta hluta farið yfir markmið og leiðir í heilbrigðismálum. I öðrum hluta vikið að ljármögnun og framboði á heil- brigðisþjónustu og í því samhengi að þeim sjö meginkerfum sem ráða í heilbrigðis- málum. I þriðja hluta verður farið fáum orðum um hvert stefnir í þessum málaflokki og að síðustu verður gerður stuttur talnalegur samanburður á OECD ríkjum. 8.1 Heilbrigðismál: markmið og leiðir Heilbrigðismál hafa fengið mikla umQöllun í flestum aðildarríkja OECD síðustu tíu til fimmtán árin. Umræðan hefur beinst að erfiðleikum sem varða meginþætti heil- brigðiskerfisins, þ.e. Qármögnun þess, þjónustustig og frammistöðu. Að sjálfsögðu 12 OECD Health Policy Studies No. 2, “The reform of health care a comparative analysis of seven OECD countries”, Paris: OECD, 1992. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.